Skip to main content

Ráðstefna föstudaginn 7. febrúar 2014

Ráðstefnan er ætluð fagfólki um upplýsingatækni svo sem þeim sem starfa í eða við tölvumál eða hafa brennandi áhuga á þeim.
Sýningarsvæði UTmessunnar er opið ráðstefnugestum allan daginn og þar verða öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins í tæknistuði.
Verði á ráðstefnu UTmessunnar í ár er stillt í hóf og bjóðum við nú heils dags ráðstefnu með 10 þemalínum á sanngjörnu verði.
Vonumst til að sem flest fyrirtæki sjái sér fært að senda starfsmenn á þessa viðamiklu og fróðlegu ráðstefnu.

Þátttökugjald fyrir félagsmenn Ský:                  19.500 kr.          (Viltu skrá þig í Ský og fá afslátt?)        
Þátttökugjald fyrir utanfélagsmenn (Price):     28.500 kr.         
Innifalið í þátttökugjaldi eru kaffiveitingar og meðlæti, gos, ávextir, veglegt hádegishlaðborð, bílastæði og kokteill í lok dags.

Ráðstefnudagskrá (Agenda) 

- ath. tímasetningar, röð og efni fyrirlestra getur breyst fram á síðustu stundu. 

Fyrirlestrar með ensku heiti verða fluttir á ensku, aðrir eru fluttir á íslensku.  
(Presentations with english titles will be in English, others in Icelandic)

Smelltu hér ef þú vilt fá nánari upplýsingar um fyrirlesara og efni fyrirlestra

Til að sjá glærur fyrirlesara skal ýta á heiti fyrirlesturs og þá opnast pdf skjal.
Einnig eru flestir fyrirlestrarnir á YouTube, leitarorð UTmessan 2014
Ath. því miður verða ekki allir fyrirlestrar birtir á vefnum.

Tími

RÁÐSTEFNA UTMESSUNNAR

08:00-08:30 


Afhending gagna - Léttur morgunverður
(Registration - Light breakfast)
 

08:00-18:30


Sýningarsvæði opið ráðstefnugestum allan daginn
(Expo area open all day)

Salur: Eldborg

08:30-08:45

Setningarræða
(Opening Speech)
Sigrún Gunnarsdóttir
formaður Ský

08:45-09:15

Technology Trends in 2014
(Key Note)
Lars Mikkelgaard-Jensen
General Manager, IBM Denmark

Norðurljós
2. hæð

Silfurberg B
2. hæð

Silfurberg A
2. hæð

Kaldalón
1. hæð 

Ríma
1. hæð

  

STJÓRNUNAR-
MESSA
(Management)
Gunnar Guðjónsson
Opin kerfi

FORRITUNAR-
MESSA 
(Development)
Rakel Sölvadóttir
Skema

REKSTRAR-
MESSA
(Operations)
Valgerður Hrund Skúladóttir
Sensa

FJARSKIPTA-
MESSA
(Telecommunication)
Orri Hauksson
Skipti

MENNTA-
MESSA
(Education)
Ari Kristinn Jónsson
Háskólinn í Reykjavík

09:30-10:00

Jóhanna Gunnlaugsdóttir
Háskóli Íslands
 Sami .NET kóði fyrir Windows, Linux og Mac OsX
Guðmundur Jón Halldórsson
Five Degrees
 Hybrid Cloud Management
Rasmus Hald
Microsoft Denmark
Áskoranir fjarskiptafyrirtækja í netvæddum heimi
Kjartan Briem
Vodafone

 Gagnvirk yfirferð verkefna og rafrænt prófakerfi
Hjalti Magnússon
Háskólinn í Reykjavík

10:05-10:35

Að skapa framúrskarandi vinnustað
Ægir Már Þórisson
Advania
Fáðu meira frá þínum hönnuði
Jón Frímannsson
Hugsmiðjan

Your Datacenter challenges taken down
David Palmer Stevens
Panduit
 Samspil farsímaneta og þráðlausra heimaneta (WiFi)
Sæmundur E. Þorsteinsson og Þór Jes Þórisson
Síminn 
Jafnt aðgengi að námi - Spegluð kennsla í verki
Hjálmar Árnason og Hlíf Böðvarsdóttir
Keilir

10:35-11:05

 
Messukaffi - sýningarsvæði 
(Coffee - Expo area)

11:05-11:35

Iceland:
Europe's Information Technology Hub

Isaac Kato
Verne Global
Allt útum allt, að hanna og reka dreifð kerfi
Ómar Kjartan Yasin
Heroku
 
PCI staðallinn í sýndarumhverfum
Lárus Hjartarson
Nýherji
4G og helstu nýjungar í farsímaheiminum
Harald Pétursson
Nova
 Upplýsingatæknitorg - uppbygging starfssamfélags
Bjarndís Fjóla Jónsdóttir
Lágafellsskóla og UT-torg

11:40-12:10

iOS products in companies, security and deployment with the latest version of iOS
Kenny Bogø
Apple Enterprise Business Development, Denmark

 

Árásir á hakkatöflur
Páll Melsted
Háskóli Íslands
Íslandsvakt - hvernig vakta skal heilt þjóðfélag
Páll  Guðjón Sigurðsson
Opin kerfi
Netöryggissveit CERT-ÍS
Hrafnkell V. Gíslason
Póst- og fjarskiptastofnun 
Stór fiskur í lítilli tjörn: Menntakerfi sem glæðir upplýsingatæknigeirann í stað þess að kæfa hann
Ragnar Þór Pétursson
Skema 

12:15-12:45

 Rafrænn samskiptavettvangur - færri fundir, betra vinnuumhverfi
Jónas Sigurðsson
Azazo
Nýtt VIS/kortaútgáfukerfi: Reynslusaga af stóru hugbúnaðarverkefni
Daníel Máni Jónsson
Valitor
 Green is the new Green: Sustainability as a Growth Strategy
Eiríkur Hrafnsson
GreenQloud
Útlandasambönd:
þróun umferðar, þróun tækni
Örn Jónsson
Farice
Börn, tækni, mýtur og raunveruleikinn
Nói Kristinsson
nemandi við Háskóla Íslands

12:45-13:30

Hádegisverður - sýningarsvæði
(Lunch - Expo area)

FRAMTÍÐAR-
MESSA
(Various)
Finnur Oddson
Nýherji

VERKEFNA-
STJÓRNUNARMESSA
(Project Management)
Katrín Dóra Þorsteinsdóttir
Samtök iðnaðarins

GAGNA-
MESSA
(Data)
Ágúst Einarsson
TM Software

ÖRYGGIS-
MESSA 
(Security)
Svana Helen Björnsdóttir
Stiki

 OPINBER-
MESSA
(Goverment)
Hilmar Bragi Janusson
Háskóli Íslands

13:30-14:00

Mikilvægi þess að miðla upplýsingum á skemmtilegan máta
Einar Ben
Tjarnargatan
Nýjungar í hugbúnaðarmælingum
Finnur Hrafn Jónsson
Habilis
Rauntíma árangursvísar til stýringa og umbóta í starfsemi fyrirtækja
Björn Jónsson
Landspítalinn
Stronghold to Strengthen: Advanced Windows Server Hardening
Paula Januszkiewicz
CQURE
Open PEPPOL - effective e-Procurement in Europe
Sven Rostgaard Rasmussen
Ministry of Finance, Agency for Digitization, Denmark
 

14:05-14:35

Nýtt tækniumhverfi fjármálafyrirtækja
Þorsteinn Björnsson
Reiknistofu bankanna
Að temja UT dýrið
Hilmar Karlsson
Arion banki

Hámarksvirði gagna - frá gögnum til aðgerða á augabragði
Stefán Baxter
Flaumur
Veistu hver ég er?
Haraldur A. Bjarnason
Auðkenni
Stjórnun upplýsingatækni innri og ytri kvaðir
Marínó G. Njálsson
Hewlett-Packard, Denmark 

14:40-15:10

Samfélagsleg ábyrgð
Finnur Sveinsson
Landsbankinn
Agile og hönnunarhugsun: Næsta skrefið í hágæða hugbúnaðarþróun
Pétur Orri Sæmundsen
Sprettur 
Hvernig getum við skapað virði með gögnum?
Þórhildur H. Jetzek
Industrial PhD student KMD og CBS 
 IT information Security in Iceland
Rey LeClerc Sveinsson
Deloitte Iceland
Ríkisvefur Íslands: 
Hvað getum við lært af gov.uk?

Sigurjón Ólafsson
Fúnksjón vefráðgjöf

15:10-15:40

 
Messukaffi - sýningarsvæði
(Coffee - Expo area)
 

15:40-16:10

Mun róbot vinna starf þitt í framtíðinni?
Ólafur Andri Ragnarsson
Betware
Teymi í upplýsingatækni
Birna Íris Jónsdóttir
 Landsbankinn
 Information Discovery in the era of Big Data
Magnús Björnsson
Oracle
 Bitcoin - gjaldmiðill framtíðarinnar?
Guðlaugur Lárus Finnbogason
ViralTrade og HÍ

Ábyrgð Íslendinga á netinu
#NetAbyrgd

Umræðustjóri:
Jón Kristinn Ragnarsson,
Capacent

Halldór Auðar Svansson
formaður Pírata í Reykjavík

Hrefna Sigurjónsdóttir,
Heimili og skóli - SAFT

Sigurður Emil Pálsson
Innanríkisráðuneytinu 

Spurningar og svör

16:15-16:45

Getting to know the Internet of Things
Brian Suda
Optional.is
 Rannsóknir á þátttöku viðskiptavina í Scrum verkefnum
Marta Kristín Lárusdóttir
Háskólinn í Reykjavík
 Landupplýsingar í nýju ljósi
Þorbjörg Kr. Kjartansdóttir
LÍSA samtök

Áhættugreining upplýsingaeigna og upplýsingaöryggisstaðlar (ISO 27001, COBIT)
Guðjón Viðar Valdimarsson
Stiki

17:00

Afhending UT verðlauna Ský á sýningarsvæðinu
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra afhendir verðlaunin

Messuvín á sýningarsvæði
í boði Ský, Nýherja og Samtaka iðnaðarins

(Cocktail in the Expo area)
Óskar og Ómar Guðjónssynir spila létta tóna


Sýningarsvæði opið ráðstefnugestum allan daginn
(Expo area open all day)

18:30

Messulok