Laugardagur 7. febrúar 2026 | 11:00 - 16:00
Tæknidagurinn – fyrir okkur öll. Aðgangur að tæknideginum er ókeypis og bæði ungir sem aldnir eru hvattir til að mæta og upplifa töfra tækninnar.
Tæknidagurinn er sannkölluð hátíð fyrir öll sem vilja gera sér glaðan dag! Helstu tæknifyrirtæki landsins sýna hvað þau hafa fram að færa í stórglæsilegum básum. Hér getur þú prófað nýjustu tækni, tekið þátt í leikjum og getraunum og fengið innblástur fyrir það sem framtíðin ber í skauti sér.
Sýningar í Eldborg | Show in Eldborg
Öll velkomin - Frítt inn
Örfyrirlestrar í Kaldalóni | Presentations in Kaldalón
Andrea Ævarsdóttir, Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Elfa Arnardóttir, Nova
Hulda Ragnheiður Árnadóttir, Náttúruhamfaratrygging Íslands
Opið öllum á meðan húsrúm leyfir
Hönnunarkeppni HÍ | Silfurberg (B)
Hægt að ganga inn og út að vild á meðan á keppninni stendur.
Opið öllum á meðan húsrúm leyfir
Háskóli Íslands | Silfurberg (A)
Sjáðu og prófaðu tækninýjungar hjá Háskóla Íslands
Háskólinn í Reykjavík | Norðurljós
Sjáðu og prófaðu tækninýjungar á vegum Háskólans í Reykjavík
Sýningarbásar fyrirtækja | Expo Area
Palo Alto Networks: Freshly squeezed security! 🍊 Join Palo Alto Networks at UTmessan for a hands-on hacking challenge. Can you outsmart our juice presser? Come for the exploit, stay for the juice. See you at the station!