UTMESSAN

ÞAR SEM ALLT TENGIST
(Where everything connects)

NJÓTIÐ ÞESS AÐ FRÆÐAST INNANLANDS Á UTMESSUNNI

UTmessan 2022
25. maí á Grand hóteli

Nú er ljóst að ekki er hægt að halda UTmessuna í febrúar eins og til stóð og því hefur verið ákveðið að UTmessan 2022 verði haldin 25. maí á Grand hóteli og freista þess að ráðstefnugestir geti komið í eigin persónu á heimavöll Ský. Vonandi verður staðan þannig í vor að við getum kvatt veturinn saman á glæsilegri sýningu og fróðlegum fyrirlestrum. Opnað verður á ný fyrir skráningar á UTmessuna eftir páska.

(Now it is clear because of Covid-19 situation in Iceland that we cannot go forward with UTmessan as in person event in Harpa on February 4th as we hoped and have decided to postpone UTmessan to May 25th in Grand hotel Reykjavik. Hopefully the situation this spring will be such that we can meet in person and enjoy exhibition and informative lectures at UTmessan and end the winter.)

UTmessu dagar
UTmessu dagar
(PRE EVENTS)


Skólar og fyrirtæki tengd UTmessunni bjóða til sín gestum.

Skemmtilegur og ókeypis fróðleikur fyrir alla.
Ráðstefna og sýning
Ráðstefna og sýning
(Conference and Expo)


Ráðstefna og sýning fyrir fagfólk í upplýsingatækni.

Ætluð öllum sem hafa áhuga á tölvu- og tæknimálum og vilja auka þekkingu og fá innblástur á þessum vettvangi.

Skoða dagskrá

Tæknidagur
Tæknidagur
(TECH DAY)


Hönnunarkeppni HÍ í beinni útsendingu 5. febrúar.

Ókeypis upplifun fyrir alla fjölskylduna í heimi tækninnar.

Skoða dagskrá

UTmessan   #UTmessan   @UTmessan