Skip to main content
Ráðstefnudagur    Conference Day

Föstudagur 6. febrúar 2026 | 08:00 - 18:30

Ráðstefna og sýning fyrir fagfólk í tæknigeiranum. Einungis opið skráðum ráðstefnugestum.

7:45
Harpa

Húsið opnar – Afhending gagna | Registration opens

8:00 - 8:30
Hörpuhorn

Morgunverðarhlaðborð á sýningarsvæðinu | Breakfast in the Expo Area

Grænn smoothie & berjaskyr smoothie | Blandað brauðmeti: mini croissant, snúðar og smurð rúnstykki | Niðurskornir ávextir

8:30
Eldborg

Setning | Opening

Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra

Minister of Culture, Innovation and Higher Education
9:35 - 10:00
Sýningarsvæðið | Expo Area

Messukaffi | Coffee

Hafraklattar | Granóla stykki | Niðurskornir ávextir

12:00 - 13:00
Sýningarsvæðið | Expo Area

Hádegismatur | Lunch

Þorskur í basil- og sítrónu sósu (GF, LF) | Kjúklingur í kóresku BBQ með jógúrtsósu (GF) | Lamb í íslenskum jurtum og kryddjurtasósu (GF) | Hráskinka með melónu (LF, GF) | Sveppa risotto | Pastasalat með sólþurrkuðum tómötum, papriku & ólífum (V, LF) | Ferskt salat (V, LF, GF) | Kínóabuff með kryddjurtasósu (V, GF) | Brokkolísalat með trönuberjum og fræjum (V, LF, GF) | Ristað rótargrænmeti & kartöflur (V, GF, LF) | Nýbakað súrdeigsbrauð (V, LF) | Þeytt smjör (GF) & heimagert pestó (V, LF, GF) |
Blandaðir sætir bitar | Kransakökubitar, karamellulakkrísgott & döðlugott (V)

14:25 - 14:55
Sýningarsvæðið | Expo Area

Messukaffi | Coffee

Kleinur með og án karamellusúkkulaði | Niðurskornir ávextir

Afhending Upplýsingatækniverðlauna Ský | IT Award Ceremony

Sandra Barilli afhendir verðlaunin

17:00 - 18:30
Sýningarsvæðið | Expo Area

Partý á sýningarsvæðinu á 1. hæð | Party in the Expo Area on 1st floor

Kókosrækjur með sweet chili sósu | Beikonvafðar döðlur með klettasalati & parmesan (GF) | Taco með sveppum, pikkluðu rauðkáli & villisveppasósu (V, LF) | Taco með rifnu svínakjöti og heimalöguðu kimchi (LF) | Rauðvín | Hvítvín | Freyðivín | Bjór | Gos

Kynnir | Host

Sandra Barilli
8:30
Eldborg

Setning | Opening

Logi Einarsson
menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra
Línustjórar    Moderators
Jón Björnsson

Ari Daníelsson

Origo

Árni Sigurjónsson

JBT Marel

Gunnar Zoéga

Gunnar Zoéga

OK
Hildur Einarsdóttir

Hildur Einarsdóttir

Advania

Rögnvaldur J. Sæmundsson

Háskóli Íslands
Sylvía Kristín Ólafsdóttir

Sylvía Kristín Ólafsdóttir

Nova

Valur Þór Gunnarsson

Valur Þór Gunnarsson

Taktikal