Skip to main content
Tæknidagur    Tech Day

Laugardaginn 8. febrúar 2025 

Tæknidagurinn – fyrir okkur öll

Tæknidagurinn er sannkölluð hátíð fyrir öll sem vilja gera sér glaðan dag! Helstu tæknifyrirtæki landsins sýna hvað þau hafa fram að færa í stórglæsilegum básum. Hér getur þú prófað nýjustu tækni, tekið þátt í leikjum og getraunum og fengið innblástur fyrir það sem framtíðin ber í skauti sér.

Aðgangur að tæknideginum er ókeypis og bæði ungir sem aldnir eru hvattir til að mæta og upplifa töfra tækninnar.

Boðið verður upp á örfyrirlestra um menntun, gervigreind og sjálfbærni sem eru opnir öllum á meðan húsrúm leyfir.

Örfyrirlestrar    Presentations
Kaldalón   11:00 - 15:00

Úps, hvað höfum við gert?

Íris E. Gísladóttir, Evolytes

Framtíðin með Inngildandi gervigreind í mennta - og mannauðsmálum

Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir, Samtök iðnaðarins

Stafrænt læsi til að stíga inn í gervigreindaröldina

Beatriz García, Huawai og Skúli B. Geirdal SAFT

Gervigreind í skólastarfi, frá hugmyndum til hagnýtingar

Loftur Árni Björgvinsson, Fjölbrautaskóli Snæfellinga

Gagnahugvekja

Bjarni Þór Gíslason, Gagnagúrú

Unlocking Inclusion: Language Technology for a Global Workforce

Jón Gunnar Þórðarson, Bara tala

What a waste: the impact of fashion, data and AI on retail waste globally

Heiðrún Ósk Sigfúsdóttir, Catecut

From Landfill to Lifeline: Transforming E-Waste into Opportunity

Ásta Maack, Advania