Panta sýningarpláss
Merktu við tegund sýningaraðildar og veldu þér draumastað á sýningarsvæðinu. Kynntu þér vel hvað er innifalið í tegund sýningaraðildar og skilmála áður en þú pantar. Athugaðu að pantanir eru teknar í þeirri röð sem þær berast og því gæti þitt pláss verið farið ef annar er á undan að panta. Myndin af svæðinu er uppfærð um leið og ný pöntun berst og leitast við að hafa hana rétta á hverjum tíma.
Fylltu inn upplýsingar hér fyrir neðan til að panta sýningarpláss á UTmessunni