Hvernig verjumst við því sem við vitum ekki af? Óróleiki á alþjóðasviðinu, óljós stefna varðandi lýðræðislegar leikreglur, og hraðar tækniframfarir á borð við gervigreind hafa endurskilgreint öryggisumhverfi lítilla og opinna hagkerfa á borð við Ísland. Netárásir og netvarnir eru orðnar órjúfanlegur hluti af fjölþátta hernaði nútímans - og fyrirtæki þurfa að bregðast hratt við þessum nýja veruleika.