Um 200 ráðstefnugestir og um 2.500 manns mættu á vel heppnaðann sýningardag.
Föstudaginn 18. mars 2011 var ráðstefna fyrir fagfólk í upplýsingatæknigeiranum á Hótel Hilton Reykjavík Nordica. Þar voru UT verðlaunin afhent í annað sinn af forseta Íslands, hr. Ólafi Ragnari Grímssyni.
Laugardaginn 19. mars var sýning opin almenningi í byggingu HR í Öskjuhlíð þar sem öll helstu UT fyrirtæki landsins tóku þátt. Einnig voru ókeypis örkynningar í gangi allan daginn.
Undirbúningsnefnd
Fyrir hönd Ský:
Arnheiður Guðmundsdóttir
Sigrún Gunnarsdóttir
Þórhildur Hansdóttir Jetzek
Hjörtur Grétarsson
Sigurður Friðrik Pétursson
Fyrir hönd samstarfsaðila:
Kristine Helen Falgren, Háskólinn í Reykjavík
Kristján Jónasson, Háskóli Íslands
Halldór Jörgensson, Microsoft Ísland
Bjarni Már Gylfason og Davíð Lúðvíksson, Samtök iðnaðarins