UTmessan frá upphafi

UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvu- og tæknigeiranum á Íslandi og hefur verið haldin af Ský árlega frá árinu 2011. UTmessan er annars vegar lokuð ráðstefna og sýning fyrir tölvu- og tæknifólk og hins vegar opin sýning fyrir almenning. Öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins og taka þátt í UTmessunni.

UTmessan 2022

Þar sem allt tengist
25. maí á Grand hóteli
50 fyrirlesarar - 10 ráðstefnulínur - Sýning tæknifyrirtækja
UT-svar - Tæknikrossgátan - UT-verðlaunin - Gagnaglíman

UTmessan 2021

Þar sem allt tengist - Hvar sem þú ert
5. og 6. febrúar í rafheimum
25 fyrirlesarar - 2 ráðstefnulínur - Sýning tæknifyrirtækja
Tæknikrossgátan - UT-verðlaunin

UTmessan 2020

Þar sem allt tengist - Sjálfvirk framtíð
7. og 8. febrúar í Hörpu
50 fyrirlesarar - 10 ráðstefnulínur - Sýning tæknifyrirtækja - UT-verðlaunin
Vélmennið Anna - Halo hringurinn - Vivaldi - Spjallmenni - Hakkaþon - Íslenski tæknigeirinn - Netöryggiskeppnin - Hönnunarkeppni HÍ

UTmessan 2019

Þar sem allt tengist
8. og 9. febrúar í Hörpu
50 fyrirlesarar - 10 ráðstefnulínur - Sýning tæknifyrirtækja - UT-verðlaunin - UTmessu vikan
Risatungl – Geimferðir – Risaeðlur – Fjártækni – Gagnagreind – 5G – Gervigreind – Sýndarverueiki – Forritun – Nýsköpun – Frumkvöðlar – Framtíð - Reboot Hack - Hönnunarkeppni HÍ

UTmessan 2018

Þar sem allt tengist
2. og 3. febrúar í Hörpu
50 fyrirlesarar - 10 ráðstefnulínur - Sýning tæknifyrirtækja - UT-verðlaunin
Markmannsvélmenni – Snjall vöruflutningabíll – Snjallruslatunnur – Risavélmennið Titan - Undrabarnið Tanmay Bakshi – Vísinda Villi – Hönnunarkeppni HÍ

UTmessan 2017

Þar sem allt tengist
3. og 4. febrúar í Hörpu
50 fyrirlesarar - 10 ráðstefnulínur - Sýning tæknifyrirtækja - UT-verðlaunin
Snjallhlutavæðing – Öryggi IoT - Cyborg, Neil Harbison – Tengingar – Sprotar – Tölvunördasafnið – NOX risavélmennið – Hönnunarkeppni HÍ – HoloLens – Tölvuleikir – Kappakstursbíll – Getraunir

UTmessan 2016

Tölvutækni alls staðar – INTERNET OF THINGS
5. og 6. febrúar í Hörpu
50 fyrirlesarar - 10 ráðstefnulínur - Sýning tæknifyrirtækja - UT-verðlaunin
Naó vélmennið - Star Wars - Snjallhlutavæðing – Öryggi IoT – Tengingar – Sprotar – Gamlar tölvur – Tölvutætingur – Hönnunarkeppni –Þrívíddarprentun – Tölvuleikir – Kappakstursbíll – Ratleikur Locatify

UTmessan 2015

Tölvur og tækni fyrir alla
6. og 7. febrúar í Hörpu
50 fyrirlesarar - 10 ráðstefnulínur - Sýning tæknifyrirtækja - UT-verðlaunin
Orðbragð – Íslenskan - Auðkenning – Snjallheimili – Single Data Market - Sprengju Kata - Snjallhlutavæðing– Notendahegðun – Aðgangur að gögnum – Öryggi – Fjarlækningar – Farandleiki - Íslenskur talgreinir – Gamlar tölvur – Tölvutætingur – Hönnunarkeppni – Kafbátur – Þrívíddarprentun – Drónar – Tölvuleikir - Kappakstursbíll

UTmessan 2014

Tölvur og tækni fyrir alla
7. og 8. febrúar í Hörpu
50 fyrirlesarar - 10 ráðstefnulínur - Sýning tæknifyrirtækja - UT-verðlaunin
IBM Keynote – Trends 2015 – Persónuvernd - Hönnunarkeppnin - Sprengjugengið - Gríðargögn - Öryggismál - Rafrænt eftirlit - Bitcoin - Facebook í vinnunni

UTmessan 2013

8. og 9. febrúar í Hörpu
65 fyrirlesarar - 8 ráðstefnulínur - Sýning tæknifyrirtækja - UT-verðlaunin - Örkynningar
DUST 514 frá CCP forsýndur - Hakkaþon - Forritun - Minecraft

UTmessan 2012

9. febrúar á Grand hótel
40 fyrirlesarar - 3 ráðstefnulínur - Sýning tæknifyrirtækja - Örkynningar - UT-verðlaunin
Allt það nýjasta og skemmtilegasta í tækniheiminum.

UTmessan 2011

18. mars á Hilton Reykjavík Nordica og 19. mars í HR
UTmesssan haldin í fyrsta sinn. Ráðstefna föstudaginn 18. mars á Hilton Reykjavík Nordica með keynote frá Gartner um framtíðarsýn í tækni fyrir árið 2020. Sýning og örkynningar í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 19. mars.
Ský | This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. | 5532460 | PÓSTLISTI