Skip to main content

UTmessan 2017

Þar sem allt tengist
3. og 4. febrúar í Hörpu
50 fyrirlesarar - 10 ráðstefnulínur - Sýning tæknifyrirtækja - UT-verðlaunin
Snjallhlutavæðing – Öryggi IoT - Cyborg, Neil Harbison – Tengingar – Sprotar – Tölvunördasafnið – NOX risavélmennið – Hönnunarkeppni HÍ – HoloLens – Tölvuleikir – Kappakstursbíll – Getraunir

Rúmlega 1.000 ráðstefnugestir og um 13.000 manns kíktu við í Hörpu á laugardeginum.

Föstudaginn 3. febrúar - ráðstefna og sýning fyrir fagfólk í upplýsingatækni.
Laugardaginn 4. febrúar - opið fyrir almenning á sýningu á UT geiranum.

Viðtal Martin Thorning - Microsoft HoloLens og viðtal Evgenia Ilyinskaya

Að UTmessunni 2017 stóðu Skýrslutæknifélagið (Ský) í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, Háskóla Íslands og Samtök iðnaðarins (SUT, IGI, SSP) ásamt Platinum samstarfsaðilum.

Undirbúningsnefnd:
Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri UTmessunnar og Ský
Hildur Rut Halblaub, Ský
Snæbjörn Ingi Ingólfsson, stjórn Ský
Guðjón Karl Arnarson, stjórn Ský
Theódór R. Gíslason, stjórn Ský

Fyrir hönd samstarfsaðila:
Stefanía Sigurðardóttir, Háskólinn í Reykjavík
Jón Atli Hermannsson, Háskóli Íslands
Elínrós Líndal Ragnarsdóttir, Samtök iðnaðarins

Fyrir hönd Platinum samstarfsaðila:
Gísli Þorsteinsson, Nýherji
Atli Stefán Yngvason, Ljósleiðarinn
Þyrí Óskarsdóttir, Sensa
Ólafur Borgþórsson, Opin kerfi