Brjóttu upp daginn og taktu þátt í tenglsamyndun á UTmessunni.
Þátttakendum gefst tækifæri til að kynnast öðru tæknifólki á UTmessunni og eru líkast til að gera einhverja geggjaða hluti og/eða kljást við sömu áskoranir og þú. Gestir verða leiddir í tengslamyndun þar sem hægt er að kynnast og tengjast öðrum á faglegum nótum.
Tækifæri til að stækka og efla tengslanetið sitt á innihaldsríkan hátt og ganga út með nýjar hugmyndir, nýtt samhengi og ný tengsl.
Lára Kristín Skúladóttir
Lóðs & leiðtogaþjálfi