Þar sem allt tengist - Hvar sem þú ert
5. og 6. febrúar í rafheimum
25 fyrirlesarar - 2 ráðstefnulínur - Sýning tæknifyrirtækja
Tæknikrossgátan - UT-verðlaunin
Um 500 ráðstefnugestir í rafheimum en ekki er auðvelt að giska á fjölda sem mætti á rafrænan tæknidag á laugardeginum.
Föstudaginn 5. febrúar: ráðstefna og sýning fyrir fagfólk í upplýsingatækni.
Laugardaginn 6. febrúar: opið fyrir almenning á sýningu á tölvugeiranum.
UTmessuvikan var einnig haldin í þriðja sinn 2021.
Undirbúningsnefnd:
Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri UTmessunnar og Ský
Linda Björk Bergsveinsdóttir, verkefnastjóri hjá Ský
Snæbjörn Ingi Ingólfsson, stjórn Ský
María Dís Gunnarsdóttir, stjórn Ský
Samstarfsaðilar:
Háskólinn í Reykjavík
Háskóli Íslands
Platinum samstarfsaðilar:
Marel
Fortinet