7. og 8. febrúar 2025 í Hörpu
UTmessan
Þar sem allt tengist
UTmessan er einn stærsti árlegi viðburðurinn í tölvu- og tæknigeiranum þar sem hægt er að kynna sér allt það nýjasta sem er að gerast á þessum vettvangi. Á ráðstefnudegi er ráðstefna og sýning fyrir skráða gesti og á tæknidegi er sýning og ýmsar kynningar fyrir almenning.
Dagar
:
Klukkustundir
:
Mínútur
:
Sekúndur
UTmessan 2025
Ráðstefnudagur
Föstudagur 7. febrúar 2025
Harpa 8:30 - 18:30
Ráðstefna með tíu þemalínum og sýning fyrir tæknifólk.
Dagskrá verður birt 1. desember 2024.
Tæknidagur
Laugardagur 8. febrúar 2025
Harpa 11:00 - 16:00
Stórsýning tæknifyrirtækja og skóla. Fjölbreytt dagskrá í öllum sölum Hörpu.
Dagskrá birt þegar nær dregur.
Sýningarsvæðið (EXPO)
Opið fyrir pantanir á sýningarsvæðinu
(Reservation for the Expo area is open)
11
RÁÐSTEFNULÍNUR
(TRACKS)
(TRACKS)
50+
FYRIRLESARAR
(SPEAKERS)
(SPEAKERS)
50+
SÝNENDUR
(EXHIBITORS)
(EXHIBITORS)
1.100+
RÁÐSTEFNUGESTIR
(CONFERENCE GUESTS)
(CONFERENCE GUESTS)
10.000+
SÝNINGARGESTIR
(EXPO GUESTS)
(EXPO GUESTS)