Skip to main content

UTmessu vikan - 1. - 4. febrúar 2021 - Hér og þar (OFF-VENUE)

Skólar og fyrirtæki bjóða gestum til sín í rafræna heimsókn. Viðburðir og skemmtilegur fróðleikur fyrir alla og frítt inn.

 2021 Tæknikrossgátan

Krossgátan

01.02.2021 - 06.02.2021
 

Tæknikrossgáta UTmessunnar

Leystu krossgátuna og þú gætir komist í pottinn.

Skoða

Netöryggisáskoranir gervigreindar

04.02.2021   kl. 10:00 - 12:00
Vefráðstefna

Netöryggisáskoranir gervigreindar (e. Cybersecurity challenges of AI)

Vefráðstefna (á ensku) með 3 frummælendum, prófessor Isaac Ben-Israel, frá háskólanum í Tel Aviv og stjórnanda Blavatnik netöryggissetursins, Dr. Jassim Happa frá Royal Holloway, University of London og Dr. Gregory Falco frá John Hopkins háskóla (og hann kennir nú við HÍ í boði Fulbright).

Skoða

Opin Kerfi

04.02.2021   kl. 14:00 - 15:00
Opin kerfi - Fyrirlestur í beinni útsendingu

Fíllinn í herberginu og áskoranir í nútíma UT umhverfi

Ef þú ert með kjarnastarfsemi sem snýr að þjónustuveitingu á netinu þá gæti þessi fyrirlestur höfðað til þín. Fyrirlesturinn fjallar um þær áskornanir sem nútíma UT umhverfi glíma við og nálganir sem geta mögulega leyst þær.

Skoða

LEX lögmannsstofa

04.02.2021   kl. 12:00 - 14:00
Instagram

LEX lögmannsstofa

Fylgstu með á Instagram UTmessunnar

Skoða

Reykjavíkurborg

04.02.2021   kl. 14:00 - 16:00
Instagram

Reykjavíkurborg

Fylgstu með á Instagram UTmessunnar

Skoða

Tían - Netöryggiskeppni íslenskra ungmenna

01.02.2021 - 15.02.2021
Netöryggiskeppni Íslands

Forkeppni Tíunnar

Viltu prófa að hakka? Netöryggiskeppni Íslands er nú haldin annað árið í röð og er opin öllum. Markmið keppninnar er að vekja áhuga á netöryggi á Íslandi og leyfa keppendum að setja sig í fótspor hakkarans. Verkefnin eru af ýmsum toga og af öllum erfiðleikastigum, og því ættu allir ættu að finna sér eitthvað við hæfi.

Skoða

Almannarómur - Embla

03.02.2021   kl. 12:00 - 14:00
Instagram

Almannarómur - Embla

Fylgstu með á Instagram UTmessunnar

Skoða

Marel

03.02.2021   kl. 14:00 - 16:00
Instagram

Marel

Fylgstu með á Instagram UTmessunnar

Skoða

Almannarómur - Samrómur

02.02.2021   kl. 14:00 - 16:00
Instagram

Almannarómur - Samrómur

Fylgstu með á Instagram UTmessunnar

Skoða

Menntaskólinn á Ásbrú

02.02.2021   kl. 20:00
Skólastofan Beta – streymt á Twitch

Leikjastreymi Menntaskólans á Ásbrú

Sverrir Bergmann Magnússon, stærðfræðikennari og tölvuleikjaspekúlant mun spila leiki gerða af nemendum á stúdentsbraut með áherslu á tölvuleikjagerð undir dyggri leiðsögn annars árs nemans Lovísu Gunnlaugsdóttur.

Skoða