Skip to main content

RÁÐSTEFNA 3. FEBRÚAR 2017

- uppselt á ráðstefnuna -


Aðalræðumenn 
(Keynote speakers)

 Keynotes


ÝTTU HÉR TIL AÐ SJÁ DAGSKRÁ MEÐ NÁNARI LÝSINGU Á FYRIRLESTRUM
(Conference programme with short abstract)


DAGSKRÁ - YFIRLIT
(Conference agenda) 

Nýsköpunarráðherra, Þórdís Kolbrún Reykdal Gylfadóttir setur ráðstefnuna og í lok dags veitir forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson UT-verðlaun Ský. 
Að venju eru hæstráðendur stóru styrktar- og samstarfsaðila UTmessunnar fundarstjórar enda UTmessan samstarfsvettvangur allra sem koma að tölvu- og tæknigeiranum á íslandi.
Frábærir fyrirlesarar á öllum þemalínum ráðstefnunnar og erindin hvert öðru fróðlegri. Njótið dagsins!

DAGSKRA

Ef þú vilt prenta út eða vista yfirlit yfir dagskrá án nánari lýsingar er hér pdf skjal (pdf document - short conference programme)  
Ef þú vilt prenta út eða vista dagskrá með nánari lýsingu á fyrirlestrum er hér annað pdf skjal (pdf document with conference programme and abstracts)