Skip to main content

Skráning á ráðstefnu UTmessunnar

Verði á ráðstefnu UTmessunnar er stillt í hóf og bjóðum við heilsdags ráðstefnu með fjölmörgum þemalínum á sanngjörnu verði. Athugið að þetta eru einu verðin sem eru í boði - óháð fjölda þeirra sem skrá sig frá sama fyrirtæki.

Innifalið í þátttökugjaldi eru kaffiveitingar og meðlæti, ávextir, hádegismatur og kokteill í lok dags. Skráðir ráðstefnugestir fá aðgang að upptökum eftir UTmessuna.

Skráning á ráðstefnuna er opin til 31. janúar 2025, eftir þann tíma er ekki hægt að afskrá sig. Reikningur fyrir þátttökugjaldinu er sendur strax eftir ráðstefnuna.
Starfsmenn sem einungis eru að vinna í básum þurfa að hafa sýningarpassa til að komast inn á sýningarsvæðið en þurfa ekki að vera skráðir á ráðstefnuna.

NOTE: Guests outside ICELAND that do not have an Icelandic social security number must register here in → another registration form

  • 7. febrúar 2025

  • Kl. 08:30 - 19:00

  • Verð (Price):
    Almennt verð:  65.000 kr.
    Félagar í Ský:    50.000 kr.

Nafn þátttakanda verður að vera skráð
(Name of participant must be registered)
Kennitala þátttakanda (einstaklings) verður að vera 10 tölustafir (án bandstriks) og vera gild kennitala
(Participant Icelandic Social Sec. number must be registered and valid - 10 digits without hyphens)
Netfang er ekki gilt
(Email address not valid)
Invalid Input
Invalid Input
Nafn greiðanda/fyrirtækis verður að vera skráð
(Name of payer/company missing)
Kennitala greiðanda/fyrirtækis verður að vera 10 tölustafir (án bandstriks) og vera gild kennitala
(Payer/company Icelandic Social Sec. Number must be valid and 10 digits without hyphens)

Merktu við 1 til 4 þemalínur sem þú telur líklegt að þú mætir á
Veldu 1 til 4 línur

Allir sem skrá sig á ráðstefnuna fara á póstlista Ský með þvi netfangi sem gefið er upp svo hægt sé að upplýsa ráðstefnugesti um UTmessuna. Einnig verður prentaður QR kóði á nafnspjöld ráðstefnugesta með upplýsingum um nafn, fyrirtæki og netfang en hverjum ráðstefnugesti er í sjálfsvald sett hvort þeir leyfi öðrum að skanna inn QR kóðann. Aðrar upplýsingar um hvaða persónugreinanlegu gögn eru geymd og í hvaða tilgangi er að finna í persónuverndarstefnu Ský

Gestir UTmessunnar geta á von á því að af þeim séu teknar myndir sem notaðar eru í umfjöllun og kynningarefni UTmessunnar.