Skip to main content

Ráðstefna föstudaginn 6. febrúar 2015
(Conference Friday 6th of February 2015)

Ráðstefnan er ætluð fagfólki um upplýsingatækni svo sem þeim sem starfa í eða við tölvumál eða hafa brennandi áhuga á þeim. Sýningarsvæði UTmessunnar er opið eáðstefnugestum allan daginn og þar verða öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins í tæknistuði. Verði á ráðstefnu UTmessunnar í ár er stillt í hóf og bjóðum við nú heilsdags ráðstefnu með 10 þemalínum á sanngjörnu verði. Vonumst til að sem flest fyrirtæki sjái sér fært að senda starfsmenn á þessa viðamiklu og fróðlegu ráðstefnu.

Dagskrá á pdf formi

Upptökur á fyrirlestrum eru komnar á Youtube
(leitarorð UTmessan 2015)

Einnig eru glærukynningar flestra fyrirlestra aðgengilegar sem pdf skjal
- ýtið á heiti viðkomandi fyrirlestrar hér á dagskránni fyrir neðan

 Ráðstefnudagskrá
(Agenda)

- ath. tímasetningar, röð og efni og fyrirlesarar getur breyst fram á síðustu stundu -

08:00-08:30

Afhending gagna - Léttur morgunverður
(Registration - Light breakfast)

 

Eldborg

08:30-08:45

Opnunarræða
(Welcome speach)
Snúið uppá íslenska tæknitungu
Bragi Valdimar Skúlason og Brynja Þorgeirsdóttir úr Orðbragði

08:45-09:15

(ENGLISH) 
Industry transformation in the networked society -
Internet of Everything

 Per-Henrik Nielsen 
Global Head of Vertical, Industry & Society, Ericsson
More details...

09:15-09:45

(ENGLISH) 
Creating a true European Digital Single Market

Tonnie Erik De Koster
European Commission, DG Connect/Directorate F "Digital Economy & Coordination"
More details...

 

Messukaffi - sýningarsvæði opnað formlega
(Coffee - Expo area)

 

Norðurljós

Fundarstjóri
Almar Guðmundsson, 
Samtök iðnaðarins

Silfurberg B

Fundarstjóri: 
Gunnar Zoëga,
Nýherji

Silfurberg A

Fundarstjóri
Brynja Guðmundsdóttir,
AZAZO

Kaldalón

Fundarstjóri: 
Eva Magnúsdóttir

Ríma

Fundarstjóri
Ari Kristinn Jónsson,
Háskólinn í Reykjavík

 

STJÓRNUN 
(Management)

FORRITUN  /  PRÓFANIR
(Development / Testing)

GÖGN  / VIÐSKIPTAGREIND
(Data / BI)

FJARSKIPTI 
(Telecommunication
)

AÐFERÐAFRÆÐI 
(Methods)

10:15-10:45

(ENGLISH) 
Customer Experience – A key to Customer Retention
Joachim Schiødtz, Cabana DK

(ENGLISH) 
Doing the things you should never do - Survival stories from the distributed systems battlefield
  
Ólafur Ragnar Helgason, OZ

Gögn, undirstaða öryggis og umbóta
(Gögn-Öryggi sjúklinga-Vöruhús gagna)
Helga H. Bjarnadóttir, LSH

Fastlínan; þjónusta og tækni
(VDSL2-Ljósleiðarar-G.fast-Wi-fi)
Þór Jes Þórisson, Skipti

Spilar þú Agile leikinn?
(Umbætur-Leikjafræði-Árangur)
Logi Helguson,
Hugsmiðjan

10:55-11:25

Aðgangur erlendra stjórnvalda að upplýsingum sem hýstar eru hér á landi
Hjördís Halldórsdóttir og Áslaug Björgvinsdóttir, LOGOS lögmannsþjónusta

Ætti ég að prófa?
(Hugbúnaðarprófanir-Eiginleikar-Þekking)
Björk Guðbjörnsdóttir, Betware

(ENGLISH) 
Know the customers better than they know themselves

Yngvi Björnsson, Háskólinn í Reykjavík

Gagnabyltingin
Kjartan Briem, 
Vodafone

Hönnunar- og vinnulýsingar í hugbúnaðargerð
Ingþór Guðni Júlíusson, RB

11:35-12:05

Nýting rannsókna og þróunar til að ná forskoti á samkeppnismarkaði: ný nálgun Myndband
Kristinn Þórisson, Vitvélastofnun og Hlynur Halldórsson, Landslög

Windows snjallforrit/apps og samnýting kóða fyrir IOS og Android með Xamarin
(App smíði-C#-Windows phone-Windows store)
Björn Ingi Björnsson, Spektra

(ENGLISH) 
Introduction to big data management approaches

Björn Jónsson, Háskólinn í Reykjavík

Snjallhlutavæðing heimila
(Snjallheimili-Internet of Things (IoT)-Heimanet)
Trausti Þór Friðriksson, Síminn

Virði og sóun í Scrum og Kanban verkefnum
Marta Kristín Lárusdóttir, Háskólinn í Reykjavík

12:15-12:45

Að leiða fólk til árangurs á þekkingaröld
Guðrún Högnadóttir, Franklyn Covey á Íslandi

(ENGLISH) 
How we rewrote QuizUp iOS for 2.0 - story of 3000 unit tests
(Mobile programming-Stability-Technical debt-Big rewrite)
Jóhann Þorvaldur Bergþórsson, Plain Vanilla

Data Federation: Hvað er það og hvert er notagildið?
Magnús Guðmundsson, SAS Institute

Er Ísland vel tengt?
(Útlandasambönd-Bandvídd-Öryggi-Verðlagning)
Örn Orrason, Farice

Er þetta ekki bara SOLID?
(The Onion Architecture-Test Driven Development)

Hlynur Jóhannsson, Valitor

12:45-13:30

Hádegisverður - sýningarsvæði
(Lunch - Expo area)

 

Norðurljós

Fundarstjóri
Orri Hauksson,
Skipti

Silfurberg A

Fundarstjóri: 
Gunnar Guðjónsson, 
Opin kerfi

Silfurberg B

Fundarstjóri: 
Ragnheiður H. Magnúsdóttir, Hugsmiðjan

Kaldalón

Fundarstjóri: 
Guðmundur Pálmason,
Promennt

Ríma

Fundarstjóri: 
Hilmar Bragi Janusson,
Háskóli Íslands

 

FARANDLEIKI / SAMFÉLAG / MARKAÐUR
(Mobility / Social / e-Commerce)

FRAMTÍÐ / NÝSKÖPUN
(Future / Innovation)

VEFUR
(Web)

REKSTUR / ÖRYGGI / AUÐKENNING
 (Tech / Security / Identification)

MENNTUN
(Education)

13:30-14:00

(ENGLISH) 
Reinventing Customer Experiences for Growth
(e-Commerce)
Frank Oestergaard, IBM

(ENGLISH)
The new style  IT
(Datacenter trends-Simplify-Cost)
Rob McMahon, HP

Google <3 gott stöff 
-Leitarvélin er vinur þinn
(SEO-Vefumsýsla-Markaðssetning)
Pétur Rúnar Guðnason, Stefna

Nútímalegur rekstur í gagnaverum. Lærdómur og reynsla
(Gagnaver-Rekstur-Reynsla)
Tryggvi Farestveit, Opin kerfi

Stafræn borgaravitund í menntun og tengt nám
(Eigin tæki í skólann-BYOD) 
Sólveig Jakobsdóttir, Háskóla Íslands

14:10-14:40

(ENGLISH) 
Mobility: How to take your company beyond email and calendar

Jon Bille, Blue Fragment og Jónas Ingi Pétursson, Ríkislögreglustjóra

Notkun fjarbúnaðar til þess að bæta og auka aðgengi heilbrigðisþjónustu í dreifðum byggðum
Auðbjörg Brynja Bjarnadóttir, Heilsugæslu Kirkjubæjarklausturs

Fyrir hvern er Drupal opinn hugbúnaður?
(Samfélag-Ólík þekking-Virðisaukning)
Hilmar Kári Hallbjörnsson og Sigurður Hrafn Þorkelsson, Drupal félagið

(ENGLISH) 
CSI: Windows - Techniques for Finding the Cause of the Unexpected System Takeovers
Paula Januszkiewicz, CQURE

(ENGLISH) 
Flipped Learning in Praxis

Tryggvi Thayer, Háskóli Íslands

14:50-15:20

(ENGLISH) 
Digitized Work Life- New conditions and opportunities
(#digitized work life#)
Cathrin Frisemo, CreativFri

Sjálfstýrðar tæknilausnir
(Sjálfvirkni-Öryggi-Vandamál)
Steinþór Bjarnason, Cisco

(ENGLISH) 
Web Based Technology In Food Processing Machines

Haukur Hafsteinsson, Marel(ENGLISH) 
From a monolithic to Services at Scale
(Continuos - Integration - Microservices - Containers)
Steinn Eldjárn Sigurðsson, Plain Vanilla

Sálfræði gerviupplýsinga-byltingarinnar
Ragnar Þór Pétursson, Skema

15:20-15:50

Messukaffi - sýningarsvæði
(Coffee - Expo area)

15:50-16:20

Straumar og stefnur í neytendahegðun og áhrif á tækniþróun
Brynjólfur Borgar Jónsson, Capacent

Framtíðin er ekki eins og hún var
(Framtíðarvinnustaðurinn-Framtíðarstarfsmaðurinn)

Birna Ósk Einarsdóttir, Síminn

Vefmælingar: Hvað viljum við? Hvað þurfum við?
Ari Steinarsson, TM Software

Einkaský: Úrhelli eða léttskýjað?
Lárus Hjartarson, Nýherji(ENGLISH) 
A Modern Classroom Technology Solution

Pratik Kumar, App Dynamics

16:30-17:00

(ENGLISH) 
Do fast websites get more customers?

Sigurður Guðbrandsson, Quick Falcon

Tími sýndarveruleikans er ekki kominn
Salvar Þór Sigurðarson, Já

Úr Java í JavaScript
Þorgils Völundarson, Krabbameinsfélag Ísland

Auðkenning milli landa
Rebekka Rán Samper, Þjóðskrá Íslands

Hvað þarf til þess að smíða íslenskan talgreini?
Jón Guðnason, Háskólinn í Reykjavík

17:00

Afhending UT verðlauna Ský á sýningarsvæðinu
Eggert Claessen hjá Frumtak afhendir verðlaunin
(IT Award Ceremony)

BESTI SÝNINGARBÁSINN VERÐLAUNAÐUR
– valinn af ráðstefnugestum yfir daginn

17:00-18:30

Messuvín á sýningarsvæðinu á 1. hæð í boði Ský og Nýherja

Óskar og Ómar Guðjónssynir sjá um stemminguna- tónlistaratriði
 (Cocktail and music in the Expo area)