Dagskrá UTmessunnar 2012
Fimmtudaginn 9. febrúar 2012 verður ráðstefna fyrir fagfólk í UT geiranum á Grand hóteli.
Verð fyrir félagsmenn Ský.......................... 9.900 kr. (Viltu skrá þig í Ský?)
Verð fyrir utanfélagsmenn.......................14.900 kr.
Verð fyrir fólk utan vinnumarkaðar.............. 3.500 kr.
(Innifalið eru kaffiveitingar og meðlæti ásamt léttu hádegissnarli).
Verði á ráðstefnu UTmessunnar í ár er stillt í hóf og bjóðum við nú heils dags ráðstefnu á sanngjörnu verði. Vonumst til að sem flest fyrirtæki sjái sér fært að senda starfsmenn á þessa viðamiklu og fróðlegu ráðstefnu. Samhliða ráðstefnunni geta ráðstefnugestir skoðað sýningarsvæði UTmessunnar þar sem öll helstu tölvufyrirtæki landsins eru með sýningarbás.
Ráðstefna fagfólks í UT |
|||
Salur: |
Gullteigur A: Ráðstefnustjóri: |
Hvammur Ráðstefnustjóri: Trackwell |
Gullteigur B Ráðstefnustjóri: Mentor |
Stjórnun |
Tækni- og rekstur |
Hugbúnaðarþróun |
|
8:30-8:50 |
Greiðslur á spjaldtölvum Hvernig henta spjaldtölvur og snjallsímar til að taka á móti kortagreiðslum? Hvernig eru slík tæki frábrugðin sérsniðnum greiðslutækjum? Fjallað verður sérstaklega um öryggi greiðslna, þær lausnir sem eru í boði og eru væntanlegar. Freyr Ólafsson, tæknistjóri Handpoint |
Contemporary Threats Software vulnerabilities are not the only threats considered by attackers when identifying ways to gain access to an organisations' crown jewels. These days, attackers employ a multi-vector approach when assessing target organisations: human and technological factors and weaknesses combined are the most effective method by which attackers are able to hit where it hurts. During this presentation, I will share some of my own experiences performing real-life penetration testing and explain why my hit rate to date is 100% Sarid Haper, nSense Denmark |
Metro Style Apps in Windows 8 The Platform and Tools for Metro style apps. Boris Jabes, Senior Program Manager, Windows C++ at Microsoft Corporation, USA |
8:55-9:15 |
Ný tilskipun um persónuverndarlög Lög um persónuvernd eru byggð á tilskipun ESB frá 1995. Nú hefur sambandið kynnt drög að nýrri tilskipun sem mun hafa verulegar breytingar í för með sér fyrir íslensk fyrirtæki og almenning, verði hún samþykkt og innleidd hér á landi. Meðal annars er lagt til að núverandi regluverk verði einfaldað en einnig að sektir á fyrirtæki við brotum verði þyngdar verulega og geti numið allt að 5% af ársveltu. Í fyrirlestrinum verða helstu nýmæli í drögunum kynnt og gerð grein fyrir þeim áhrifum sem þau myndu hafa hér á landi. Hörður Helgi Helgason, Landslög |
||
9:20- 9:40 |
Hversu vel treystir þú símanum þínum? Þróun spillikóta í farsímum seinustu ára og hvernig gögn eru geymd og notuð af forritum í símum hjá notendum. Hvernig fólk getur varið símann sinn og benda síðan á nokkrar nýjar hættur sem eru að koma s.s "drive-by" árásir ofl Árni Már Harðarson, Þekking |
Uppbygging og þróun innviða fjarskipta- og internets á Íslandi Þróun fjarskiptainnviða á Íslandi fram til dagsins í dag og áform næstu ára í uppbyggingu þeirra. Samanburður fjarskiptainnviða á Íslandi við það sem þekkist í nágrannalöndum. Þór Jes Þórisson, Skipti |
Fyrirlestur um prófanir á hugbúnaði hjá Sabre Iceland Fjallað verður um prófunarumhverfi, aðferðafræði, prófunartól, sjálfvirkar og handvirkar prófanir auk ýmissa umhverfisþátta er snerta prófanir hjá fyrirtækinu. Hörður Sverrisson og Hildur Jónsdóttir, Sabre Iceland |
09:45-10:05 |
MessuKaffi – Sýningarsvæði opið – Tengslanetið eflt |
||
10:10-10:30 |
Breytt viðskiptamódel – vörusala á vefnum Árni Þór Árnason, Hópkaup
- Féll niður - |
NHCP (Nordic High Performance Computing) (english) The NHPC collaboration, joint technical implementation, procurement and system deployment in Iceland with current status. Overview of the project, aims and operation without going into more technical detail. |
Notendamiðuð hönnun Fjallað verður um hvernig notendamiðuð hönnun breytir áherslum í hugbúnaðarþróun á þann veg að megin markmiðið verður góð notendaupplifun umfram tæknilega skilvirkni. Farið verður yfir algeng hugtök tengd notendamiðaðri hönnun og notendaupplifun og þeirri aðferðarfræði sem CCP mun tileinka sér í framtíðinni á þeim vettvangi. Örvar Halldórsson, |
10:35-10:55 |
Uppboðsmarkaðir fyrir ónotað tölvuafl Nýjar leiðir í tilfallandi tölvuvinnslu, sparnaðarmöguleika þeirra sem og takmarkanir. Auk þess mun hann segja frá helstu lausnum sem eru í boði á markaðnum í dag. Tryggvi Lárusson CTO/ |
Vinnutölvan í símann með sýndarlausnum Með sýndarlausn er hægt að ganga enn lengra og tengjast vinnuumhverfinu með á öryggan hátt með bæði farsíma og spjaldtölvu óháð því hvar í heiminum viðkomandi er staddur. |
Frelsið og PageKite Bjarni Rúnar Einarsson, The Beanstalks Project |
11:00-11:20 |
CRM fyrir sölu- og markaðsstjóra Reynsla og notkun á CRM, nýjungum í kerfinu og hvernig sölu- og markaðsstjórar geta nýtt sér CRM til markaðssetningar og áætlunargerðar Íris Magnúsdóttir, markaðsstjóri Maritech |
Innleiðing á v.d.i sýndarvélum Tækniskólinn er í innleiðingu á v.d.i. eða virtual desktop infastructure (sýndarvélum) og ætla ég að segja frá ferlinu, afhverju og sýna dæmi úr lifandi umhverfi okkar. Þetta hefur fengið nafnið Tækniskólaskýið innanhús hjá okkur. Ómar Örn Magnússon, Tækniskólinn |
Snjallir vefir - enn betri með dass af App hugsun Hönnun snjallra vefa (responsive web-design) snýst um hámarks aðgengi og þægindi vefnotenda óháð því hvort þeir eru að nota farsíma, spjaldtölvu eða tölvu með mús og stórum skjá. En tæknin er ekki allt. Efni og innihald vefsins þarf að henta kröfuhörðum farsímanotendum jafn sem og hinum. Snjöll vefhönnun snýst á vissan hátt um að horfa á vefinn sinn eins og App en nýta sér samt alla kosti vefsins... Már Örlygsson, Hugsmiðjan |
11:25-12:00 |
Matur – Sýningarsvæði opið – Tengslanetið eflt |
||
12:00-12:20 |
Social Engineering Fjallað verður um er hvernig má nota Social Engineering til þess að komast að innviðum fyrirtækisins, nýta sér starfsmenn til að afla sér upplýsinga til að geta framkvæmt "alvöru" árásir á upplýsingakerfi fyrirtækja. Þegar við framkvæmum "penetration test", það er að allar aðferðir eru leyfilegar nema ofbeldi gagnvart persónum, þá er viðkomandi fyrirtæki greint, lykilstarfsmenn valdir og á þá er notað "Social Engineering" til þess að fá þá til að gefa okkur upplýsingar sem við annars ekki gætum fengið á auðveldan hátt, hér getur verið átt við strúktúr kerfanna, aðgengi etc. Árangur slíkra prófanna er miklu meiri heldur en þegar að menn fara að reyna að nota "brute force". Fjallað verður um "real case" sem ætti að vekja fólk til umhugsunar um hvað beri að varast. Sarid Haper, nSense Denmark |
Síðastliðin 10 ár hefur frjáls hugbúnaður rutt sér rúms í heimi símafjarskipta. Fjallað verður um tvö vinsæl PBX verkefni, Asterisk og FreeSWITCH, og hvaða möguleika þau hafa uppá að bjóða. Hallgrímur H. Gunnarsson, Símafélagið ehf. |
Gagnvirkar InfoPath lausnir í SharePoint Við útgáfu á InfoPath 2010 opnuðust nýjar víddir í notkun þess og samvinnu við önnur kerfi. Farið verður yfir helstu nýjungar og dæmi um nýtingu á InfoPath lausnum í SharePoint 2010. Þór Haraldsson og Halldór Hrafn Gíslason, Opin kerfi |
12:25-12:45 |
Stillingastjórnun og sjálfvirkni með Puppet Puppet er tól sem miðar að því að straumlínulaga rekstur Linux/Unice kerfa með því að gera miðlæga dreifingu stillinga einfaldari. Farið verður yfir hvernig hægt er að nýta Puppet almennt ásamt því hvernig Menntaskólinn í Reykjavík nýtti sér Puppet við uppsetningu og stillingastjórnun útstöðva. |
Plugin Based Application Development Við lýsum hönnun og útfærslu á “plugin based framework” skrifuðu í .NET og C#. Grindin sem gerir fyrirtækjum kleift að breyta kóðaeiningum að vild auk þess að skrifa nýjar eininigar sem svo skilgreina virkni kerfis. Grindin sér um grunnaðgerðir á borð við gagnagrunnsaðgang, aðgangsvottanir, leyfismál og loggun – en gefur að öðru leyti endursöluaðilum frjálsar hendur þegar kemur að forritun innan hennar. Björn Eiríksson, LS Retail |
|
12:50-13:10 |
Of lítil áhersla hefur verið lögð á stjórnun upplýsinga í UT verkefnum hjá fyrirtækjum. Oftast hafa slík verkefni verið tæknidrifin og oftar en ekki á kostnað gæða þeirra upplýsinga sem undir liggja. Ætlunin er að velta upp spurningum um virði upplýsinga og benda á mikilvægi þeirra. Sigurður Jónsson, PLATON - Upplýsingastýring |
Eduroam - aðgangur að þráðlausu neti á alheimsvísu? Eduroam (education roaming) er þjónusta sem er í boði hjá fjölmörgum, rannsókna- og háskólastofnunum um víða veröld. Eduroam gerir nemendum og starfsfólki þessara stofnana kleift að tengjast á fyrirhafnarlausan hátt þráðalausu neti hjá öllum þeim stofnunum sem taka þátt í eduroam. Ingimar Örn Jónsson, RHÍ |
Node.js er platform sem er byggt er ofan á Chrome JavaScript runtime, hannað til að búa til hraðvirk og skalanleg forrit. Í þessum fyrirlestri ætlum við að sýna hvernig við getum smíðað JavaScript framenda og bakenda í Azure og nýtt okkur það sem Azure bíður upp á. Sigurjón Lýðsson, Microsoft og Guðmundur Jón Halldórsson, CCP |
13:15-13:35 |
Ráðningar sérfræðinga á sviði upplýsingatækni Mikilvægi ráðninga hjá fyrirtækjum í þekkingariðnaði eins og upplýsingatækni er mikið. Því er áríðandi að vel til takist. Farið verður yfir nokkur lykilatriði er varða ráðningar og undirbúning þeirra. Þá verður fjallað um eftirspurn eftir UT sérfræðingum og hvað er hægt að gera til að fá fleiri í háskólanám á UT sviði. |
Selling Deployment Everybody deserves a great deployment solution. MDT a free solution from Microsoft are fitted from the smallest and simple scenario to large scale solutions. We will go through how to configure MDT from scratch and how you can recycle your solution to use it with different customers or different branch office. Setting up the basic takes less time than 1 manual installation, so here you can save both time and money. Olav Tvedt, Architect at EDB ErgoGroup ASA, Norway |
Py-pointless er opinn hugbúnaður sem DoHop gaf út 2010. Hann gerir Python og C forriturum kleift að skrifa út gagnagrindur á disk og hlaða þeim aftur síðar. Svipuð virkni er þegar til staðar, en py-pointless er m.a. hannað til að nota töluvert minna vinnsluminni og styttri tíma til að hlaðast. Kostum og göllum py-pointless verður lýst og einnig hvernig hugbúnaðurinn er notaður af DoHop. |
13:40-14:00 |
Þekkingarverðmæti-Samkeppnishæfni Þekkingarverðmæti eða „óefnisleg verðmæti“ eru mikilvægasti hlutinn í samkeppnishæfni fyrirtækja. Í erindinu verður fjallað um hvernig skipulögð skráning og hagnýting þessara verðmæta styrkja rekstur fyrirtækja og tryggja framtíð þeirra. SUT hefur tekið saman skýrslu og útbúið kennslugögn fyrir fyrirtæki til að nota, t.d. í innri stefnumótun eða sem innlegg í fræðslu til starfsmanna. Eggert Claessen, framkvæmdastjóri Frumtaks |
Hvernig dreifir maður vinnslu á margar vélar? Oft vill maður dreifa vinnslu eða gögnum(t.d. vefsíðufyrirspurnum) á milli nokkurra tölva þannig að álagið sé jafnt og að unnt sé að bæta við eða fjarlægja tölvur án þess að allt fari í kleinu. Þetta er erfitt verkefni, en lausnin er mjög falleg og einföld, og kallast "consistent hashing". Ýmir Vigfússon, lektor HR |
|
14:00-14:20 |
MessuKafffi – Sýningarsvæði opið – Tengslanetið eflt |
||
14:20-14:40 |
Hvað þarf til að fjölga hæfum nemendum í tölvunarfræði í háskólunum? Snorri Agnarsson, prófessor við HÍ (10 mín. hvor) |
Windows 8 What‘s the Fuzz all about? Windows 8 are heading our way fast, will it be worth the investment to upgrade? We will take a look at the new and improved features that are aimed on the enterprise users on both the client and server version of Windows 8, to discover if you will get features that are worth the investment. |
Modern C++ Programming with Visual Studio Many people think of C++ as the same language they experienced in university or just as “C with classes”, but the C++ language has evolved extensively over the years. In this talk, we’ll cover how you can use C++ to write innovative, expressive and beautiful apps that deliver power and performance. Join us to see how the newly finished C++11 standard can make writing C++ as productive as many other languages. Boris Jabes, Senior Program Manager, Windows C++ at Microsoft Corporation, USA |
14:40-15:00 |
Hvernig undirbúa framhaldsskólarnir nema undir nám við tölvunarfræði? Fjölbrautaskólinn í Breiðholti (10 mín). |
||
Í kjölfar hruns voru störf tölvugeiranum áberandi í atvinnuauglýsingum og eru enn. Upplýsingatæknin er alls staðar og í fyrirlestrinum verður vöngum velt um þarfir atvinnulífsins og hvaða hæfni einstaklingar þurfa að öðlast í gegnum skólakerfið til að sinna þörfum markaðarins. Sigrún Eva Ármannsdóttir, varaformaður SUT, Advania |
|||
15:00-15:30 |
Ávarp frá Menntamálaráðuneyti Pallborðsumræður: Björg Pétursdóttir, |
Spurningar og spjall |
Spurningar og spjall |
15:30-16:00 |
Afhending UT verðlauna Ský - Ari Kristinn Jónsson rektor HR |
||
8:30 - 21:00 |
Sýningarsvæði UT fyrirtækja opið – ókeypis aðgangur – opið öllum |