Ráðstefna föstudaginn 6. febrúar 2015
(Conference Friday 6th of February 2015)
Ráðstefnan er ætluð fagfólki um upplýsingatækni svo sem þeim sem starfa í eða við tölvumál eða hafa brennandi áhuga á þeim. Sýningarsvæði UTmessunnar er opið eáðstefnugestum allan daginn og þar verða öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins í tæknistuði. Verði á ráðstefnu UTmessunnar í ár er stillt í hóf og bjóðum við nú heilsdags ráðstefnu með 10 þemalínum á sanngjörnu verði. Vonumst til að sem flest fyrirtæki sjái sér fært að senda starfsmenn á þessa viðamiklu og fróðlegu ráðstefnu.
Upptökur á fyrirlestrum eru komnar á Youtube
(leitarorð UTmessan 2015)
Einnig eru glærukynningar flestra fyrirlestra aðgengilegar sem pdf skjal
- ýtið á heiti viðkomandi fyrirlestrar hér á dagskránni fyrir neðan
Ráðstefnudagskrá
(Agenda)
- ath. tímasetningar, röð og efni og fyrirlesarar getur breyst fram á síðustu stundu -
08:00-08:30 |
Afhending gagna - Léttur morgunverður |
||||
Eldborg |
|||||
08:30-08:45 |
Opnunarræða |
||||
08:45-09:15 |
(ENGLISH) |
||||
09:15-09:45 |
(ENGLISH) |
||||
Messukaffi - sýningarsvæði opnað formlega |
|||||
Norðurljós Fundarstjóri: |
Silfurberg B Fundarstjóri: |
Silfurberg A Fundarstjóri: |
Kaldalón Fundarstjóri: |
Ríma Fundarstjóri: |
|
STJÓRNUN |
FORRITUN / PRÓFANIR |
GÖGN / VIÐSKIPTAGREIND |
FJARSKIPTI |
AÐFERÐAFRÆÐI |
|
10:15-10:45 |
(ENGLISH) |
(ENGLISH) |
Gögn, undirstaða öryggis og umbóta |
Fastlínan; þjónusta og tækni |
Spilar þú Agile leikinn? |
10:55-11:25 |
Aðgangur erlendra stjórnvalda að upplýsingum sem hýstar eru hér á landi |
Ætti ég að prófa? |
(ENGLISH) |
Gagnabyltingin |
Hönnunar- og vinnulýsingar í hugbúnaðargerð |
11:35-12:05 |
Nýting rannsókna og þróunar til að ná forskoti á samkeppnismarkaði: ný nálgun Myndband |
Windows snjallforrit/apps og samnýting kóða fyrir IOS og Android með Xamarin |
(ENGLISH) |
Snjallhlutavæðing heimila |
Virði og sóun í Scrum og Kanban verkefnum |
12:15-12:45 |
Að leiða fólk til árangurs á þekkingaröld |
(ENGLISH) |
Data Federation: Hvað er það og hvert er notagildið? |
Er Ísland vel tengt? |
Er þetta ekki bara SOLID? |
12:45-13:30 |
Hádegisverður - sýningarsvæði |
||||
Norðurljós Fundarstjóri: |
Silfurberg A Fundarstjóri: |
Silfurberg B Fundarstjóri: |
Kaldalón Fundarstjóri: |
Ríma Fundarstjóri: |
|
FARANDLEIKI / SAMFÉLAG / MARKAÐUR |
FRAMTÍÐ / NÝSKÖPUN |
VEFUR |
REKSTUR / ÖRYGGI / AUÐKENNING |
MENNTUN |
|
13:30-14:00 |
(ENGLISH) |
(ENGLISH) |
Google <3 gott stöff |
Nútímalegur rekstur í gagnaverum. Lærdómur og reynsla |
Stafræn borgaravitund í menntun og tengt nám |
14:10-14:40 |
(ENGLISH) |
Notkun fjarbúnaðar til þess að bæta og auka aðgengi heilbrigðisþjónustu í dreifðum byggðum |
Fyrir hvern er Drupal opinn hugbúnaður? |
(ENGLISH) |
(ENGLISH) |
14:50-15:20 |
(ENGLISH) |
Sjálfstýrðar tæknilausnir |
(ENGLISH) |
(ENGLISH) |
Sálfræði gerviupplýsinga-byltingarinnar |
15:20-15:50 |
Messukaffi - sýningarsvæði |
||||
15:50-16:20 |
Straumar og stefnur í neytendahegðun og áhrif á tækniþróun |
Framtíðin er ekki eins og hún var |
Vefmælingar: Hvað viljum við? Hvað þurfum við? |
Einkaský: Úrhelli eða léttskýjað? |
(ENGLISH) |
16:30-17:00 |
(ENGLISH) |
Tími sýndarveruleikans er ekki kominn |
Úr Java í JavaScript |
Auðkenning milli landa |
Hvað þarf til þess að smíða íslenskan talgreini? |
17:00 |
Afhending UT verðlauna Ský á sýningarsvæðinu BESTI SÝNINGARBÁSINN VERÐLAUNAÐUR |
||||
17:00-18:30 |
Messuvín á sýningarsvæðinu á 1. hæð í boði Ský og Nýherja |