Góðann dagin! – texti leiðréttur með tauganetum
Getr gervigreynd að hjalpa okur skriva betrri íslenksu? Við lýsum ferlinu við þróun tauganets sem leiðréttir texta eins og þennan með því að „þýða“ hann yfir í læsilegra mál. Farið verður yfir þær gervigreindaraðferðir sem nota má til að hjálpa fólki með lesblindu, fólki sem er að læra íslensku, og bara öllum þeim sem skrifa á íslensku, að koma frá sér skýrum og læsilegum texta.

Getr gervigreynd að hjalpa okur skriva betrri íslenksu? Við lýsum ferlinu við þróun tauganets sem leiðréttir texta eins og þennan með því að „þýða“ hann yfir í læsilegra mál. Farið verður yfir þær gervigreindaraðferðir sem nota má til að hjálpa fólki með lesblindu, fólki sem er að læra íslensku, og bara öllum þeim sem skrifa á íslensku, að koma frá sér skýrum og læsilegum texta.