Öflug upplýsingaheimt í íslenskri máltækni
Ein öflugasta leiðin sem er notuð við sjálfvirka upplýsingaheimt felur í sér svokallaða nafnaeinræðingu. Með því er átt við ferlið þegar merkingarbærum einingum er safnað sjálfvirkt úr textaskjölum, þær greindar eftir tegundum og einræddar svo ekki fari á milli mála um hvern eða hvað er rætt. Hvernig veit tölva til dæmis hvort Jón Sigurðsson er söngvari eða sjálfstæðishetja? Í fyrirlestrinum verður fjallað um þessa tækni og þá þróun sem hefur átt sér stað undanfarið í íslenskri máltækni.

Ein öflugasta leiðin sem er notuð við sjálfvirka upplýsingaheimt felur í sér svokallaða nafnaeinræðingu. Með því er átt við ferlið þegar merkingarbærum einingum er safnað sjálfvirkt úr textaskjölum, þær greindar eftir tegundum og einræddar svo ekki fari á milli mála um hvern eða hvað er rætt. Hvernig veit tölva til dæmis hvort Jón Sigurðsson er söngvari eða sjálfstæðishetja? Í fyrirlestrinum verður fjallað um þessa tækni og þá þróun sem hefur átt sér stað undanfarið í íslenskri máltækni.