Veröld ný og góð; siðferðileg álitamál tengd gervigreind
Hraðri þróun í tækni og notkun gervigreindar fylgja flóknar siðferðilegar spurningar og vandamál. Í fyrirlestrinum er sjónum sérstaklega beint að ábyrgð tengt notkun gervigreindar í ýmsum aðstæðum. Áhrifum þess að upplýsingum um einstaklinga er safnað í stórum stíl og að lokum samskiptum okkar við vitvélar og möguleika þeirra til að spila á og móta samfélagið. Flest þessara mála eru flókin og mun megináherslan hér vera á að kynna vandamálin og hverjar mögulegar afleiðingar þeirra geti verið.

Hraðri þróun í tækni og notkun gervigreindar fylgja flóknar siðferðilegar spurningar og vandamál. Í fyrirlestrinum er sjónum sérstaklega beint að ábyrgð tengt notkun gervigreindar í ýmsum aðstæðum. Áhrifum þess að upplýsingum um einstaklinga er safnað í stórum stíl og að lokum samskiptum okkar við vitvélar og möguleika þeirra til að spila á og móta samfélagið. Flest þessara mála eru flókin og mun megináherslan hér vera á að kynna vandamálin og hverjar mögulegar afleiðingar þeirra geti verið.