„En það sækja engar konur um“
Skyggnumst bak við tjöldin og skoðum hvað tæknifyrirtæki geta gert til að sporna gegn einsleitni á vinnustaðnum. Fólk upplifir mismunun á vinnustað út frá kyni, kynhneigð, uppruna og fleiri þáttum. Vinnustaðamenningin þarf að fagna fjölbreytileika og gera einstaklingum kleift að starfa í faglegu og hvetjandi umhverfi. Gögn um upplifun starfsfólks, skýrir mælikvarðar, mælanleg markmið og áhrifarík fræðsla geta breytt leiknum og haft varanleg áhrif á vinnustaði um heim allan.

Skyggnumst bak við tjöldin og skoðum hvað tæknifyrirtæki geta gert til að sporna gegn einsleitni á vinnustaðnum. Fólk upplifir mismunun á vinnustað út frá kyni, kynhneigð, uppruna og fleiri þáttum. Vinnustaðamenningin þarf að fagna fjölbreytileika og gera einstaklingum kleift að starfa í faglegu og hvetjandi umhverfi. Gögn um upplifun starfsfólks, skýrir mælikvarðar, mælanleg markmið og áhrifarík fræðsla geta breytt leiknum og haft varanleg áhrif á vinnustaði um heim allan.