Framtíðin er stafræn en hvað með ástarbréfið?
Hvernig berum við kennsl á viðskiptavini framtíðarinnar og búum til lausnir og þjónustu sem henta? Ný nálgun og stafrænar umbreytinga vegferðir sýna færin í nýjum leiðum til þjónustu, þar sem öll þurfum við að hafa hugann við núverandi viðskiptavini og þá sem bætast síðar í hópinn. Þarfir viðskiptavina eru og verða alltaf að vera í forgrunni, sama hvert verkefnið er. Hvernig tryggjum við að upplifun þeirra sé númer eitt, tvö og þrjú, þótt ástarbréfið sé mögulega öðruvísi en áður var.

Hvernig berum við kennsl á viðskiptavini framtíðarinnar og búum til lausnir og þjónustu sem henta? Ný nálgun og stafrænar umbreytinga vegferðir sýna færin í nýjum leiðum til þjónustu, þar sem öll þurfum við að hafa hugann við núverandi viðskiptavini og þá sem bætast síðar í hópinn. Þarfir viðskiptavina eru og verða alltaf að vera í forgrunni, sama hvert verkefnið er. Hvernig tryggjum við að upplifun þeirra sé númer eitt, tvö og þrjú, þótt ástarbréfið sé mögulega öðruvísi en áður var.