Stafræn vegferð opinberra skjalasafna = hagur stjórnsýslunnar
Stafræn vegferð Þjóðskjalasafns Íslands hefur það að markmiði að tryggja varðveislu og aðgengi að rafrænum gögnum stjórnsýslunnar og skjölum er varða sögu samfélagsins. Sem framkvæmdaaðili opinberrar skjalavörslu og skjalastjórnar er safnið lykilaðili í því að stafræn umbreyting stjórnsýslunnar fari alla leið, þ.e. frá því að gögn eru mynduð á rafrænu formi, þau notuð í stjórnsýslunni og svo tekin til varðveislu. Í fyrirlestrinum verður greint frá stefnu Þjóðskjalasafns um stafræna umbreytingu, áskoranir og hver staðan er í dag.
Stafræn vegferð Þjóðskjalasafns Íslands hefur það að markmiði að tryggja varðveislu og aðgengi að rafrænum gögnum stjórnsýslunnar og skjölum er varða sögu samfélagsins. Sem framkvæmdaaðili opinberrar skjalavörslu og skjalastjórnar er safnið lykilaðili í því að stafræn umbreyting stjórnsýslunnar fari alla leið, þ.e. frá því að gögn eru mynduð á rafrænu formi, þau notuð í stjórnsýslunni og svo tekin til varðveislu. Í fyrirlestrinum verður greint frá stefnu Þjóðskjalasafns um stafræna umbreytingu, áskoranir og hver staðan er í dag.