Hugverk í heimi sýndarveruleika
Í öðrum veruleika gengur avatarinn þinn um í Gucci fötum, drekkur Möet kampavín, fer á tónleika með stærstu listamönnum heims og lifir hinu fullkomna lífi - sýndarveruleikalífi. Í heimi þar sem allt er mögulegt og valmöguleikarnir eru endalausir, má allt? Hvernig fer með hugverkaréttindi listamanna, vörumerkjaeigenda, hönnuða og annarra sem njóta slíkra réttinda í raunheimi? Hvernig eru þeirra réttindi tryggð í heimi sýndarveruleikans?

Í öðrum veruleika gengur avatarinn þinn um í Gucci fötum, drekkur Möet kampavín, fer á tónleika með stærstu listamönnum heims og lifir hinu fullkomna lífi - sýndarveruleikalífi. Í heimi þar sem allt er mögulegt og valmöguleikarnir eru endalausir, má allt? Hvernig fer með hugverkaréttindi listamanna, vörumerkjaeigenda, hönnuða og annarra sem njóta slíkra réttinda í raunheimi? Hvernig eru þeirra réttindi tryggð í heimi sýndarveruleikans?