Listin leynist í gögnunum
Augu okkar dragast að litum og mynstrum. Við getum fljótt greint rautt frá bláu og ferninga frá hringjum. Myndræn framsetning gagna (e. Data Visualization) er nýleg fræðigrein sem sameinar hönnun, tölvunarfræði, tölfræðilega greiningu og siðferðileg sjónarmið um nýtingu gagna. Í þessum skemmtilega og sjónræna fyrirlestri verður reynt að undirstrika mikilvægi myndrænnar framsetningar gagna.
Augu okkar dragast að litum og mynstrum. Við getum fljótt greint rautt frá bláu og ferninga frá hringjum. Myndræn framsetning gagna (e. Data Visualization) er nýleg fræðigrein sem sameinar hönnun, tölvunarfræði, tölfræðilega greiningu og siðferðileg sjónarmið um nýtingu gagna. Í þessum skemmtilega og sjónræna fyrirlestri verður reynt að undirstrika mikilvægi myndrænnar framsetningar gagna.