Ferð sveitarfélaganna um stafrænan ólgusjó
Uppbygging og skipulag samstarfs sveitarfélaga í stafrænum ólgusjó hefur verið reynsluríkt ferðalag. Fyrirlesturinn fjallar um hlutverk stafræns ráðs samstarfsins, stafræns umbreytingateymis hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og faghóps um stafræna umbreytingu, ásamt reynslu og lærdómi undirbúnings-, uppgötvunar-, þróunar- og innleiðingarfasa í stafrænu umbreytingaverkefni með marga hagsmunaraðila, framkvæmdaaðila auk margra innri og ytri notenda. Í undirbúningi ferðar felst gifturík heimkoma.
Uppbygging og skipulag samstarfs sveitarfélaga í stafrænum ólgusjó hefur verið reynsluríkt ferðalag. Fyrirlesturinn fjallar um hlutverk stafræns ráðs samstarfsins, stafræns umbreytingateymis hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og faghóps um stafræna umbreytingu, ásamt reynslu og lærdómi undirbúnings-, uppgötvunar-, þróunar- og innleiðingarfasa í stafrænu umbreytingaverkefni með marga hagsmunaraðila, framkvæmdaaðila auk margra innri og ytri notenda. Í undirbúningi ferðar felst gifturík heimkoma.