Lærum með gervigögnum
Gögn eru allt í kringum okkur. Þeim er safnað af miklum hraða og geta nýst við nýsköpun og þróun nýrrar tækni, líkt og gervigreindar til að styðja við okkur í leik og starfi. Það er hins vegar áskorun að við getum ekki alltaf deilt gögnunum út frá sjónarhorni persónuöryggis. Í þessum fyrirlestri verða kynntar aðferðir til þess að nýta gögn með því að búa til öruggari útgáfu af þeim og þær áskoranir sem fylgja þessu nýja rannsóknarsviði.

Gögn eru allt í kringum okkur. Þeim er safnað af miklum hraða og geta nýst við nýsköpun og þróun nýrrar tækni, líkt og gervigreindar til að styðja við okkur í leik og starfi. Það er hins vegar áskorun að við getum ekki alltaf deilt gögnunum út frá sjónarhorni persónuöryggis. Í þessum fyrirlestri verða kynntar aðferðir til þess að nýta gögn með því að búa til öruggari útgáfu af þeim og þær áskoranir sem fylgja þessu nýja rannsóknarsviði.