Með hausverk um vefverslanir
Af hverju þarf að vera svona flókið að gera vefverslanir? Þetta er bara vefir með einhverjum vörum og verðum, þú setur í körfu og BÚMM, hvað er vandamálið? Vefverslanir eru ekki nýtt fyrirbrigði en hafa þó sprottið upp í auknum mæli síðustu ár og þroskast heilmikið. Stiklum á stóru hlutunum sem gera vefverslanir flóknar, hvaða hættur liggja á veginum og hvernig sveigjum við framhjá þeim án þess að renna útaf, velta og brenna.

Af hverju þarf að vera svona flókið að gera vefverslanir? Þetta er bara vefir með einhverjum vörum og verðum, þú setur í körfu og BÚMM, hvað er vandamálið? Vefverslanir eru ekki nýtt fyrirbrigði en hafa þó sprottið upp í auknum mæli síðustu ár og þroskast heilmikið. Stiklum á stóru hlutunum sem gera vefverslanir flóknar, hvaða hættur liggja á veginum og hvernig sveigjum við framhjá þeim án þess að renna útaf, velta og brenna.