UTmessu dagar 2022 - Hér og þar (OFF-VENUE)
Fróðlegir og skemmtilegir viðburðir í tengslum við UTmessuna.
Leystu Tæknikrossgátu UTmessunnar
Hlustaðu á UT-svar, spurningakeppni milli tilnefndra til UT-verðlauna Ský í nýjum hlaðvarpsþáttum
Miðvikudaginn 25. maí kl. 9 - 17 á Grand hóteli:
Netöryggiskeppni Íslands, Gagnaglíman, er haldin af frumkvæði háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins. Keppnin reynir á þekkingu og aðferðir sem notaðar hafa verið til að brjótast inn í allt frá heimabönkum upp í flugvélar. Hér etja kappi færustu ungu hakkarar landsins í æsispennandi keppni til að skera úr um hver er besti ungi hakkari landsins.
Mánudaginn 23. maí í Perlunni:
Sjáðu alheiminn í nýju ljósi í Stjörnuveri Perlunnar - Þú og alheimurinn!
Ef þú gætir séð fjarlægasta ljós alheimsins frá garðinum þínum, hvernig myndi það líta út? Hvernig verða stjörnuþokur til og hvernig passa þær inn í stóra samhengið, sjálfan alheiminn?
Nánari dagskrá og skráning (frítt inn fyrir alla á meðan húsrúm leyfir)
Laugardaginn 5. febrúar 2022 - Tæknidagur UTmessunnar:
Dagskrá Háskóla Íslands í tengslum við UTmessuna
2. sæti: Kr. 300.000,- frá Marel
3. sæti: Kr. 200.000,- frá Marel
Frumlegasta hönnunin: Kr. 200.000,- frá Samey Robotics.