Setning (Welcome speech) í Hörpuhorni
Hugverkalandið Ísland Í erindi sínu mun Almar Guðmundsson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins fjalla um þá breyttu ásýnd sem hugverkaiðnaður á Íslandi er að öðlast sem ein af undirstöðugreinum atvinnulífsins. Hann mun fjalla um ný gögn út frá markaðsrannsókn SUT – sem sýna tækifæri og áskoranir greinarinnar og greina frá þeim spennandi verkefnum sem framundan eru í að koma Íslandi í fremstu röð – í tækni og vísindum, rannsókn og þróun. Almar Guðmundsson, Samtök iðnaðarins
|