RÁÐSTEFNA 5. FEBRÚAR 2016
STAÐSETNING: SILFURBERG A
Silfurberg A Fundarstjóri: |
||
Öryggi (Security) |
||
09:00-09:30 | Net- og upplýsingaöryggi – ný stefna og aðgerðir Sigurður Emil Pálsson, innanríkisráðuneytið Í fyrirlestrinum verður farið lauslega yfir þróun þessara mála á undanförnum árum og grunni þeirrar stefnumótunar sem fór fram um net- og upplýsingaöryggi með góðri samvinnu við ýmsa hagsmunaðila í þjóðfélaginu. Stefna um net- og upplýsingaöryggi var kynnt í apríl 2015 af innanríkisráðherra og Netöryggisráð tók síðan til starfa á grunni stefnunnar í október 2015. |
|
09:35-10:05 |
Öryggi “Internet of Things” |
|
10:05-10:35 | Messukaffi - sýningarsvæði opnað formlega (Coffee - Expo area) Ný bökuð pain de chocolate, sætt crossant og heilsu klatti með trönuberjum |
|
10:35-11:05 | Fjarskipti og öryggi í stafrænu samfélagi Halldór Guðmundsson, Míla IoT eða Internet of Things mun létta okkur lífið og gegna sífellt mikilvægara hlutverki. Væntingar til þessarar framtíðarlausnar eru miklar. Háhraðanetstengingar og traustir innviðir fjarskipta eru forsenda fyrir frekari þróun og notkun á IoT í stafrænu samfélagi. Samhengið á milli öryggi fjarskipta og IoT er mjög sterkt og krefst meiri athygli og umræðu. Er uppbygging grunnfjarskiptakerfa og sú þjónusta sem veitt er um þau, það áreiðanleg að við getum uppfyllt þessar væntingar? |
|
11:10-11:40 | Defending your network in a constantly changing world of mobile and Internet of Things Allan S. Højberg Aruba, a Hewlett Packard Enterprise company Mobile devices break conventional network access rules and introduce new threat vectors. An Adaptive Trust model leverages contextual data across the network infrastructure and security systems to mitigate traditional and mobile risks. |
|
11:45-12:15 | Persónuvernd og internet allra hluta Helga Þórisdóttir, Persónuvernd Í fyrirlestrinum verður einblínt á þessar hættur sem Internet allra hluta getur haft í för með sér fyrir persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Geta einstaklingar tekið ákvörðun um og ráðið yfir persónuupplýsingum sínum og miðlun þeirra í sítengdum heimi snjalltækja (e. Smart things)? Tilmæli evrópska starfshópsins verða einnig sett í samhengi við nýja evrópureglugerð um persónuvernd sem er á lokastigum samþykktarferlis innan Evrópusambandsins. Þá verður leitast eftir að leiðbeina hagsmunaaðilum um það hvort, og eftir atvikum hvernig, unnt er að beita íslenskri löggjöf um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga í tengslum við þá gríðarlegu vinnslu persónuupplýsinga sem internet allra hluta óumflýjanlega kallar á. Fyrirtæki geta skapað sér samkeppnislegt forskot ef persónuvernd er frá upphafi byggð inn í upplýsingakerfi þeirra og hugbúnað. |