Sóley er verkfræðingur sem hefur starfað við greiningar, þróun á hugbúnaðarlausnum og sjálfvirknivæðingu ferla í rúm 10 ár. Síðustu ár hefur hún nær eingöngu unnið við að þróa slíkar lausnir með Microsoft Power Platform. Í dag starfar hún sem ráðgafi á þessu sviði, þar sem hún aðstoðar fyrirtæki við að greina tækifæri og í framhaldi þróa og innleiða lausnir sem auka skilvirkni í rekstri