Skip to main content

Framtíðin í sérsniðnum og sjálfvirkum lausnum

Stafræn þróun | Digitalization    06.02.2026

Sjálfvirkni og gervigreind munu á næstu árum gjörbreyta rekstri flestra fyrirtækja. Hversu vel fyrirtækjum tekst að innleiða og nýta þessa tækni mun hafa afgerandi áhrif á samkeppnishæfni þeirra. Low-code tól eins og Microsoft Power Platform gera fyrirtækjum kleift að þróa sérsniðnar lausnir sem sjálfvirknivæða ferla, draga úr kostnaði og auka skilvirkni í daglegum rekstri - innan þess umhverfis sem þau treysta nú þegar.

Sóley Emilsdóttir

Impact Consulting
Ráðgjafi

Sóley er verkfræðingur sem hefur starfað við greiningar, þróun á hugbúnaðarlausnum og sjálfvirknivæðingu ferla í rúm 10 ár. Síðustu ár hefur hún nær eingöngu unnið við að þróa slíkar lausnir með Microsoft Power Platform. Í dag starfar hún sem ráðgafi á þessu sviði, þar sem hún aðstoðar fyrirtæki við að greina tækifæri og í framhaldi þróa og innleiða lausnir sem auka skilvirkni í rekstri