Stærstu áhætturnar fyrst á dagskrá : Passkeys in Practice
Rekstur | Operation06.02.2026
Stuldur á aðgöngum með vefveiðum er brýn ógn þar sem hefðbundið MFA klikkar gegn nútíma „Adversary-in-the-Middle“ árásum.
Ein besta vörnin við þessu er Passkeys . Þetta er þekkt tækni, en innleiðing er alltof hæg miðað við áhættuna sem hún minnkar. Gervigreind gerir árásaraðilum auðveldara fyrir og það dugar ekki að varpa ábyrgð á notandann. Öll erum við mannleg og jafnvel netöryggissérfræðingar geta fallið fyrir vefveiðum. Þetta er ekki mest spennandi eða flókna verkefnið í netöryggi, en það er eitt það mest áhættuminnkandi. Innleiðing krefst samvinnu alls fyrirtækisins og er ekki bara hluti af daglegum UT rekstri.
Guðlaugur Garðar Eyþórsson
Syndis
Senior Security Engineer | Öryggissérfræðingur
Margra ára reynsla í tölvuöryggi við að bregðast við og styrkja fjölda fyrirtækja (MSc í Tölvunarfræði).