Skip to main content

Aftur til miðalda: Hvað gerist ef Ísland missir samband við umheiminn?

Rekstur | Operation    06.02.2026

Farið verður yfir hvað gerist ef Ísland missir alla sæstrengina og samskipti við útlönd verða lítil sem engin. Hvað mun virka og hvað ekki og hvernig getum við undirbúið okkur til að lágmarka allsherjar stop í miðlun upplýsinga og tryggt að samfélagið geti starfað án stöðugs sambands við útlönd.

Tryggvi Farestveit

Ráðgjafi og netsérfræðingur

Tryggvi hefur yfir 25 ára reynslu við ráðgjöf, rekstur og þjónustu við tölvukerfi og sérhæft sig í rekstri mikilvægara tölvukerfa (mission critical).