Atli Stefán Yngvason hefur starfað í fjarskiptageiranum í yfir 20 ár og er einn stjórnenda hlaðvarpsins Tæknivarpið. Atli Stefán er tækninörd sem brennur fyrir Netinu, Apple græjum, tölvuleikjum og frönskum bolabítum. Atli er viðskiptfræðingur frá Háskóla Íslands og tók allt sitt val í tölvunarfræði.