Einar er mikill vörustjórnunar- og tækniáhugamaður sem unnið hefur við að byggja hugbúnaðarvörur í meira en áratug bæði í B2B og B2C. Síðustu 5 ár hefur hann unnið innan heilbrigðistækni. Fyrst í Svíþjóð sem forstöðumaður vöruþróunar hjá Platform24, einu stærsta patient engagement platform á Norðurlöndum, og núna sem forstöðumaður nýsköpunar hjá Helix Health.