Tryggvi hefur starfað við þróun hugbúnaðar og gagnalausna síðan 2007. Hann er með doktorspróf í hagnýtri tölfræði frá DTU í Kaupmannahöfn og verkfræðingur í grunninn. Í dag vinnur hann hjá Motus sem forstöðumaður gagnalausna þar sem hann vinnur að uppbyggingu gagnadrifnna þjónustulausna. Áður hefur hann starfað hjá sprotafyrirtækjum sem og stærri fyrirtækjum við hugbúnaðargerð með áherslu á gagnavísindi.