Skip to main content

Kerfið er svo einfalt, það kunna allir á það! Er það?

HUGBÚNAÐARÞRÓUN (SOFTWARE DEVELOPMENT)

Við erum löngum búin að átta okkur á því að við þurfum að þjálfa notendur kerfa. Í fyrirlestrinum fer ég yfir gerð kennslu.- þjálfunar.- og stuðningsefni fyrir hugbúnað, já þetta er allt sitthvor hluturinn. Hvernig hægt er að styðja við notendur til að viðhalda gæði gagna. Skoðum síðan hver ætti að búa til þjálfunarefni fyrir kerfin, á hvaða formi á efnið að vera og hvernig metum við þörfina? Síðan viljum sjá hverjir hafa farið í gengum efnið, eða er það?

Hrönn Jónsdóttir

Marel
Senior Learning & Development Specialist

Hrönn er margmiðlunarhönnuður, með áherslu á sjónræn samskipti, frá NOMA. Síðustu sjö ár starfað við gerð þjálfunar.- kennslu.- og stuðningsefni hjá Marel.