Hrafnkell er með MSc próf í tölvunarfræði auk diplómanmáms í opinberri stjórnsýslu. Starfar nú sem forstjóri Fjarskiptastofu. Áherslur í starfi eru annars vegar á netöryggi og hins vegar á fjarskipti. Hefur yfir 40 ára reynslu úr stjórnun, rekstri og hugbúnaðargerð m.a. sem forstjóri Fjarskiptastofu, framkvæmdastjóri þjónustusviðs Skýrr og framkvæmdastjóri hugbúnaðar og þjónustu hjá Netverk.