Skip to main content

Mun sjöunda kynslóð Wi-Fi breyta heiminum?

REKSTUR (OPERATION)

Sjöunda kynslóð Wi-Fi er að ryðja sér til rúms og fyrstu tækin eru nú að koma í sölu.  Þráðlaus net umbyltu því hvernig við komumst á netið rétt fyrir síðustu aldamót. Apple Airport þráðlausi sendirinn kom á markað árið 1999 og seldist eins og heitar lummur. Þá var ekki aftur snúið og hér erum við 46 milljörðum þráðlausra tækja síðar. Hvaða áhrif mun sjöunda kynslóðin hafa og hvaða áhrif hefur Wi-Fi haft áður fyrr?

Atli Stefán Yngvason

Míla
Framtíðarstjóri Mílu

Atli Stefán Yngvason hefur starfað í fjarskiptageiranum í yfir 20 ár og er einn stjórnenda hlaðvarpsins Tæknivarpið. Atli Stefán er tækninörd sem brennur fyrir Netinu, Apple græjum, tölvuleikjum og frönskum bolabítum. Atli er viðskiptfræðingur frá Háskóla Íslands og tók allt sitt val í tölvunarfræði.