Skip to main content

Ógn við störf eða tækifæri til framfara?

SAMVINNA (COLLABORATION)

Sjálfvirkni umbreytir vinnumarkaðinum og skapar bæði óvissu og tækifæri. Hefðbundin störf breytast, en um leið opnast nýjar dyr fyrir sérhæfðari verkefni. Skilvirkni, nákvæmni og afköst aukast og starfsfólk fær tækifæri til að einbeita sér að skapandi og krefjandi verkefnum. En hvað með viðhorf starfsmanna? Fagna þau tækifæri til samstarfs eða óttast þau að störfin þeirra hverfi? Með réttri umgjörð og nálgun við innleiðingu getur sjálfvirknin orðið vinnufús og snjall samstarfsfélagi.

Karítas Etna Elmarsdóttir og Rebekka Rán Figueras Eriksdóttir

Evolv
Automation Team Lead
Karítas er teymisstjóri. Hún sérhæfir sig í sjálfvirknivæðingu og er með tæknilegan bakgrunn í rekstrarverkfræði og tölvunarfræði.
 LinkedIn
Rebekka er teymisstjóri. Hún sérhæfir sig í sjálfvirknivæðingu og er með tæknilegan bakgrunn í rekstrarverkfræði og tölvunarfræði.