Skip to main content

Frá stórtölvu til Kubernetes, hvernig gæti þetta klikkað?

REKSTUR (OPERATION)

Tækniumhverfið samanstóð helst af Stórtölvu og Windows þjónum en byggir nú á Kubernetes og linux þjónum.

Verkefni síðustu ára hafa snert á eftirfarandi
Api Gateway
Auðkenningu/Aðgangsstýringu
Deployment ferlum
Observability
Aukið öryggi
Nýr vélbúnaður
og listinn heldur áfram.

Hvernig komumst við hingað, hvað gekk vel á leiðinni og það sem er jafnvel mikilvægara. Hvað gekk illa?

Bjarni Þór Pálsson og Gylfi Páll Gíslason

RB

Bjarni er hugbúnaðarsérfræðingur sem útskrifaðist frá HR árið 2013 og hefur starfað hjá RB síðan. Hefur unnið við stórtölvu forritun, torgvæðingu, Sopra innleiðingu, viðmótsgerð, lokun stórtölvu, forritun og rekstur. Dags daglega skrifar hann Apa og útfærir leiðir til að keyra þá í Kubernetes.

Gylfi er kerfisstjóri og hefur starfað hjá RB í 5 ár, byrjaði á rekstrarvakt en var fljótt orðinn lykilmaður í rekstri tölvukerfa RB. Hann á heiðurinn af stórum hluta hönnunar á nýju tækni umhverfi RB.  

Bjarni Þór Pálsson og Gylfi Páll Gíslason