Skip to main content

Reiknivélin sem varð eftir á brautarpallinum

GÖGN (DATA)

Þróun mállíkana er á fleygiferð og hæfni þeirra kemur stöðugt á óvart. Tilkynningar frá helstu gervigreindarfyrirtækjum heimsins ná að fara fram úr okkar björtustu vonum í hvert einasta skipti og það er orðin full vinna að fylgjast með framþróun í þessum efnum. Ég ætla að segja söguna af því hvernig lítið íslenskt sprotafyrirtæki varð fyrsta og eina fyrirtækið í heiminum til að leysa vandamál sem gervigreindarfyrirtækin virðast ekki vera að einbeita sér að - að gera mállíkönum kleift að reikna upp úr töflureiknum.

Marín Jónsdóttir

GRID
Senior Product Manager

B.Sc. í tölvunarfræði úr Háskólanum í Reykjavík og B.Sc. í sálfræði úr Háskóla Íslands. Brennandi áhugi á vörustjórnun, nýsköpun og gervigreind - núverandi Senior Product Manager hjá GRID, áður hjá Advania og WOW air í vöru- og verkefnastýringu.