Linda Heimisdóttir er framkvæmdastjóri Miðeindar sem er hugbúnaðarfyrirtæki á sviði máltækni og gervigreindar. Linda er með doktorspróf í málvísindum frá Cornell háskóla í Bandaríkjunum og starfaði um árabil sem verkefnastjóri og verkefnastofnstjóri (e. Program Manager) í máltæknigeiranum þar vestra áður en hún gekk til liðs við Miðeind í ársbyrjun 2023.