Heiðar Eldberg Eiríksson, teymisleiðtogi hjá APRÓ, er sérfræðingur í skýjavæðingu kerfa. Hann hefur áður starfað m.a. hjá Controlant þar sem hann tók þátt í að leiða AWS-skýjavegferð fyrirtækisins samtímis sem heimsfaraldurinn geisaði og hjá CCP Games þar sem hann hafði umsjón með skýjahýsingum.