Skip to main content

Sagði einhver tækniskuld?

HUGBÚNAÐARÞRÓUN (SOFTWARE DEVELOPMENT)

Mörg fyrirtæki og stofnanir glíma við mikla tækniskuld og fresta því í sífellu að taka á henni. Eiginlega er tækniskuld dálítið vandræðaleg og því oft sópað undir teppið. Hér er á ferðinni saga af vegferð í að sigrast á tækniskuldarfjalli en við erum þegar þetta er skrifað stödd í miðri sögunni.Hvernig komumst við hingað ? Og hvert er planið ?

Perla Lund

HMS
Framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs

Perla er tölvunarfræðingur með mastersgráðu i stjórnun. Hún hefur víðtæka reynslu af upplýsingatækni og hefur starfað m.a. í Landsbankanum, Deloitte, Landspítala og nú hjá HMS. Perla hefur gegnt margs konar hlutverkum í gegnum tíðina svo sem forritara, greinanda, vörustjóra, verkefnastjóra og stjórnanda.