Bjarni er hugbúnaðarsérfræðingur sem útskrifaðist frá HR árið 2013 og hefur starfað hjá RB síðan. Hefur unnið við stórtölvu forritun, torgvæðingu, Sopra innleiðingu, viðmótsgerð, lokun stórtölvu, forritun og rekstur. Dags daglega skrifar hann Apa og útfærir leiðir til að keyra þá í Kubernetes.
Gylfi er kerfisstjóri og hefur starfað hjá RB í 5 ár, byrjaði á rekstrarvakt en var fljótt orðinn lykilmaður í rekstri tölvukerfa RB. Hann á heiðurinn af stórum hluta hönnunar á nýju tækni umhverfi RB.