Perla er tölvunarfræðingur með mastersgráðu i stjórnun. Hún hefur víðtæka reynslu af upplýsingatækni og hefur starfað m.a. í Landsbankanum, Deloitte, Landspítala og nú hjá HMS. Perla hefur gegnt margs konar hlutverkum í gegnum tíðina svo sem forritara, greinanda, vörustjóra, verkefnastjóra og stjórnanda.